Segja ríkið hafa gefið grænt ljós 20. janúar 2005 00:01 Formaður nefndar um uppbyggingu Landspítala háskólasjúkrahúss, Ragnheiður Haraldsdóttir, kveðst líta svo á að ríkið hafi gefið grænt ljós á byggingu nýs hátæknisjúkrahúss með því að heimila þann 18. janúar hönnunarsamkeppni og að tekin verði næstu skref til undirbúnings að byggingunni. "það er ekki búið að taka ákvörðun um fjármögnun alls verkefnisins," sagði hún. "Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur litið þannig á að fjármögnun hvers verkþáttar muni fara eftir efnahagslegum aðstæðum á hverjum tíma. Að undanförnu hefur verið rætt um að nota andvirði af sölu ríkiseigna. Það hefur einnig verið rætt um einkaframkvæmd. Við vitum að það er áhugi hjá ýmsum verktakafyrirtækjum að koma að þessu verki. Við vitum jafnframt að við höfum burði til þess því við höfum reyst mikil mannvirki á skömmum tíma." Spurð hvort ekki væri glannalegt að fara út í frumhönnunarsamkeppni upp á 25 milljónir og ýmsan annan undirbúning fyrir miklar fjárhæðir án þess að loforð um fjármagn væri í hendi kvað Ragnheiður svo ekki vera. "Ég lít svo á að með ákvörðun um samninginn við Reykjavíkurborg á sínum tíma um lóð undirnýjan spítala, um staðsetningu og ákvörðun um hönnunarsamkeppni sé vilji ríkisins kominn fram. Við munum fara í hönnunarsamkeppnina og áframhaldandi undirbúning af fullum krafti. Við hófumst strax handa við það. En ég vil halda því til haga að ekki liggur fyrir ákvörðun um heildarfjármögnun verksins." Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Formaður nefndar um uppbyggingu Landspítala háskólasjúkrahúss, Ragnheiður Haraldsdóttir, kveðst líta svo á að ríkið hafi gefið grænt ljós á byggingu nýs hátæknisjúkrahúss með því að heimila þann 18. janúar hönnunarsamkeppni og að tekin verði næstu skref til undirbúnings að byggingunni. "það er ekki búið að taka ákvörðun um fjármögnun alls verkefnisins," sagði hún. "Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur litið þannig á að fjármögnun hvers verkþáttar muni fara eftir efnahagslegum aðstæðum á hverjum tíma. Að undanförnu hefur verið rætt um að nota andvirði af sölu ríkiseigna. Það hefur einnig verið rætt um einkaframkvæmd. Við vitum að það er áhugi hjá ýmsum verktakafyrirtækjum að koma að þessu verki. Við vitum jafnframt að við höfum burði til þess því við höfum reyst mikil mannvirki á skömmum tíma." Spurð hvort ekki væri glannalegt að fara út í frumhönnunarsamkeppni upp á 25 milljónir og ýmsan annan undirbúning fyrir miklar fjárhæðir án þess að loforð um fjármagn væri í hendi kvað Ragnheiður svo ekki vera. "Ég lít svo á að með ákvörðun um samninginn við Reykjavíkurborg á sínum tíma um lóð undirnýjan spítala, um staðsetningu og ákvörðun um hönnunarsamkeppni sé vilji ríkisins kominn fram. Við munum fara í hönnunarsamkeppnina og áframhaldandi undirbúning af fullum krafti. Við hófumst strax handa við það. En ég vil halda því til haga að ekki liggur fyrir ákvörðun um heildarfjármögnun verksins."
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira