Fundu barnaklám í áhlaupi 15. mars 2005 00:01 Barnakláms var leitað í sjö húsum í gær í samræmdum aðgerðum lögregluembætta í Reykjavík, í Kópavogi og á Akureyri. Þrír menn voru handteknir. Böndin bárust til Íslands við rannsókn finnsku lögreglunnar á barnaklámsmáli þar í landi. Þrír menn voru handteknir eftir leit í þremur húsum í Reykjavík þar sem fannst töluvert magn af barnaklámi í tölvum, á diskum og á myndböndum. Mönnunum var sleppt að loknum yfirheyrslum en mismikið efni fannst hjá þeim. Í Kópavogi var leit gerð í einu fyrirtæki vegna niðurhals á barnaklámi úr þremur tölvum fyrirtækisins. Nokkrar myndir af barnaklámi fundustu í tölvunum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa en að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns í Kópavogi er rannsókn málsins hvergi nærri lokið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir rannsóknir málanna sem snúa að hans embætti vera langt á veg komnar. Hann segir ekki grun vera um kynferðisofbeldi gegn börnum hér á landi heldur varði brotin vörslu barnakláms sem er með öllu óheimil. Leitað var í einu húsi á Akureyri og voru tvær tölvur gerðar upptækar. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir ekki liggja fyrir hversu mikið af barnaklámi hafi fundist í húsleitinni og á hann jafnvel von á að leitað verði aðstoðar lögreglunnar í Reykjavík við að fara yfir efnið. Engin hefur verið handtekinn þar en rannsókn málsins er á frumstigi. Upplýsingar frá finnsku lögreglunni bárust til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í lok febrúar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira
Barnakláms var leitað í sjö húsum í gær í samræmdum aðgerðum lögregluembætta í Reykjavík, í Kópavogi og á Akureyri. Þrír menn voru handteknir. Böndin bárust til Íslands við rannsókn finnsku lögreglunnar á barnaklámsmáli þar í landi. Þrír menn voru handteknir eftir leit í þremur húsum í Reykjavík þar sem fannst töluvert magn af barnaklámi í tölvum, á diskum og á myndböndum. Mönnunum var sleppt að loknum yfirheyrslum en mismikið efni fannst hjá þeim. Í Kópavogi var leit gerð í einu fyrirtæki vegna niðurhals á barnaklámi úr þremur tölvum fyrirtækisins. Nokkrar myndir af barnaklámi fundustu í tölvunum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa en að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns í Kópavogi er rannsókn málsins hvergi nærri lokið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir rannsóknir málanna sem snúa að hans embætti vera langt á veg komnar. Hann segir ekki grun vera um kynferðisofbeldi gegn börnum hér á landi heldur varði brotin vörslu barnakláms sem er með öllu óheimil. Leitað var í einu húsi á Akureyri og voru tvær tölvur gerðar upptækar. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir ekki liggja fyrir hversu mikið af barnaklámi hafi fundist í húsleitinni og á hann jafnvel von á að leitað verði aðstoðar lögreglunnar í Reykjavík við að fara yfir efnið. Engin hefur verið handtekinn þar en rannsókn málsins er á frumstigi. Upplýsingar frá finnsku lögreglunni bárust til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í lok febrúar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira