Vilja rannsókn á viðskiptum banka 22. mars 2005 00:01 Þingmenn Vinstri-grænna vilja rannsókn á viðskiptum bankanna með lóðir og fasteignir - og hvort þeir brjóti lög með því að hafa byggingarverktaka á sínum snærum. Viðskiptaráðherra ætlar ekki að krefjast þess að bankarnir láti í té upplýsingar um fasteigna- og lóðakaup sín. Í lögum er kveðið á um að bankar skuli ekki sinna atvinnustarfsemi nema hún tengist starfsemi þeirra að öðru leyti. Fasteignaheildsala hefur þó verið mikið í umræðunni, ekki síst þegar Frjálsi fjárfestingarbankinn átti hæstu tilboð í lóðir við Bjarkarás í Garðabæ. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í dag hversu margar fasteignir væru skráðar í veðmálabækur sem eign fjármálafyrirtækja. Viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, sagðist í svari ekki hafa aðgang að þessum upplýsingum og Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu ekki viljað láta þær í té þar sem um einkamál væri að ræða. Málið var rætt í upphafi þingfundar í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, spurði hver væru rök fjármálafyrirtækjanna og viðskiptaráðuneytisins fyrir því að upplýsingarnar mættu ekki koma fram í dagsljósið - og svaraði sjálfur: „Engin.“ Valgerður sagði að Vinstri-grænir hefðu krafist þess að Fjármálaeftirlitið heyrði undir Alþingi til að koma í veg fyrir afskipti ráðherra. Nú krefðust þeir þess að hún segði eftirlitinu fyrir verkum. Hún sagði að þeir yrðu að átta sig á því að fyrirtækin í landinu hefðu ákveðið svigrúm fyrir starfsemi sína, án þess að það væri rætt á Alþingi. Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Þingmenn Vinstri-grænna vilja rannsókn á viðskiptum bankanna með lóðir og fasteignir - og hvort þeir brjóti lög með því að hafa byggingarverktaka á sínum snærum. Viðskiptaráðherra ætlar ekki að krefjast þess að bankarnir láti í té upplýsingar um fasteigna- og lóðakaup sín. Í lögum er kveðið á um að bankar skuli ekki sinna atvinnustarfsemi nema hún tengist starfsemi þeirra að öðru leyti. Fasteignaheildsala hefur þó verið mikið í umræðunni, ekki síst þegar Frjálsi fjárfestingarbankinn átti hæstu tilboð í lóðir við Bjarkarás í Garðabæ. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í dag hversu margar fasteignir væru skráðar í veðmálabækur sem eign fjármálafyrirtækja. Viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, sagðist í svari ekki hafa aðgang að þessum upplýsingum og Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu ekki viljað láta þær í té þar sem um einkamál væri að ræða. Málið var rætt í upphafi þingfundar í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, spurði hver væru rök fjármálafyrirtækjanna og viðskiptaráðuneytisins fyrir því að upplýsingarnar mættu ekki koma fram í dagsljósið - og svaraði sjálfur: „Engin.“ Valgerður sagði að Vinstri-grænir hefðu krafist þess að Fjármálaeftirlitið heyrði undir Alþingi til að koma í veg fyrir afskipti ráðherra. Nú krefðust þeir þess að hún segði eftirlitinu fyrir verkum. Hún sagði að þeir yrðu að átta sig á því að fyrirtækin í landinu hefðu ákveðið svigrúm fyrir starfsemi sína, án þess að það væri rætt á Alþingi.
Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira