Stúlkurnar unnu Slóvaka
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann Slóvakíu, 26-22, í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi í gær. Íslensku stúlkurnar mæta Úkraínumönnum í dag og Frökkum á morgun.
Mest lesið


Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn




