Stjarnan í undanúrslit 6. apríl 2005 00:01 Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Stjarnan var betri aðilinn allan leikinn og það var fyrst og fremst hörku varnarleikur sem skóp sigur þeirra. Stjörnustúlkur komu harð ákveðnar til leiks og spiluðu stífan varnarleik og staðan um miðjan fyrrihálfleik var 5-0, Stjörnunni í vil. Staðan í hálfleik var 10-5 og varnarleikur beggja liða því í fyrirrúmi. Stjarnan hélt uppteknum hætti í síðari hálfleiknum og sigraði að lokum 22-16 og eru því komnar í undanúrslitin þar sem þær mæta ÍBV. Erlendur Ísfeld, þjálfari Stjörnunar var stoltur af varnarleiknum hjá sínu liði í leiknum. "Vörnin hjá okkur í kvöld gerði gæfumuninn og stelpurnar börðust rosalega vel. Ég vil nota tækifærið og þakka Gróttu/KR fyrir frábæra keppni og ég verð að segja það að þær komu mér á óvart með hetjulegri baráttu og stóðu sig ótrúlega vel. Nú verðum við bara að fá alla Garðbæinga í húsið í næsta leik og fylla kofann á móti ÍBV, það þýðir ekkert annað," sagði Erlendur eftir leikinn. Hjá Stjörnunni var Hekla Daðadóttir markahæst með 5 mörk, en þær Kristín Clausen og Anna Blöndal komu næstar með 4 mörk hvor. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Ragna Karen Sigurðardóttir voru atkvæðamestar í Gróttu/KR með 4 mörk hvor. Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Stjarnan var betri aðilinn allan leikinn og það var fyrst og fremst hörku varnarleikur sem skóp sigur þeirra. Stjörnustúlkur komu harð ákveðnar til leiks og spiluðu stífan varnarleik og staðan um miðjan fyrrihálfleik var 5-0, Stjörnunni í vil. Staðan í hálfleik var 10-5 og varnarleikur beggja liða því í fyrirrúmi. Stjarnan hélt uppteknum hætti í síðari hálfleiknum og sigraði að lokum 22-16 og eru því komnar í undanúrslitin þar sem þær mæta ÍBV. Erlendur Ísfeld, þjálfari Stjörnunar var stoltur af varnarleiknum hjá sínu liði í leiknum. "Vörnin hjá okkur í kvöld gerði gæfumuninn og stelpurnar börðust rosalega vel. Ég vil nota tækifærið og þakka Gróttu/KR fyrir frábæra keppni og ég verð að segja það að þær komu mér á óvart með hetjulegri baráttu og stóðu sig ótrúlega vel. Nú verðum við bara að fá alla Garðbæinga í húsið í næsta leik og fylla kofann á móti ÍBV, það þýðir ekkert annað," sagði Erlendur eftir leikinn. Hjá Stjörnunni var Hekla Daðadóttir markahæst með 5 mörk, en þær Kristín Clausen og Anna Blöndal komu næstar með 4 mörk hvor. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Ragna Karen Sigurðardóttir voru atkvæðamestar í Gróttu/KR með 4 mörk hvor.
Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira