Eins og að eiga bústað í útlöndum 7. apríl 2005 00:01 Það sem fyrst vekur athygli þegar komið er inn á skrifstofu Heimshornsins er stór heimskort sem teygir sig yfir gólfið. "Við erum ekki hefðbundin ferðaskrifstofa heldur erum við að kynna Íslendingum nýjan valkost, sem milljónir manna um allan heim nýta sér, "segir Þórunn Stefánsdóttir, einn eigenda Heimshornsins. "Þessi valkostur er klúbbaaðild sem veitir meðlimum aðgang að fjölbreyttri gistingu um allan heim og gististaðirnir skipta þúsundum. Hvort sem áhugamálið er golf, köfun eða listir og menning þá er hægt að bóka gistingu þar sem þetta er í boði. Þetta er nýr líffstíll sem sameinar þægindi, sveigjanleika og fjölbreytni á mjög góðu verði." Þórunn segir að þetta sé eins og að eiga sumarbústað í útlöndum en alltaf á nýjum stað. "Fólk skráir sig hjá okkur og með því að verða klúbbaðili ertu í raun að kaupa þér gistirými fyrirfram. Félagar í klúbbnum okkar sem er alþjóðlegur og heitir Quest Vacation Club eiga gistirétt í hótelíbúðum og geta nýtt hann ár eftir ár í einhverjum þeirra fjölmörgu íbúða sem standa til boða eða á herragörðum, í höllum, húsbílum, bátum eða skemmtiferðaskipum." Klúbbaðildin er þrenns konar og kostar mismikið eftir umfangi. Ódýrasta aðildin kostar 234.000 krónur eða 3.900 bandaríkjadali sem tryggja þá gistirétt fram í tímann eina viku annaðhvert ár næstu þrjátíu árin og svo fer verðið hækkandi eftir því hve margar vikur fólk vill Meðlimir klúbbsins njóta vildarkjara sem aðeins bjóðast klúbbfélögum og ýmis tilboð hjá alþjóðlegum fyrirtækjum, til dæmis bílaleigum. Þórunn segir að eitt af því besta við þetta fyrirkomulag sé sveigjanleikinn. "Þig langar kannski í skíðaferð eitt árið og á sólarströnd næsta. Þú ræður hvert og hvenær þú ferð svo framarlega sem þú velur þér hótel innan keðjunnar og það er laust gistirými." Um hundrað Íslendingar eru aðilar að klúbbnum um þessar mundir og Þórunn segir að það sé hiklaust pláss fyrir fleiri. Ferðalög Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Það sem fyrst vekur athygli þegar komið er inn á skrifstofu Heimshornsins er stór heimskort sem teygir sig yfir gólfið. "Við erum ekki hefðbundin ferðaskrifstofa heldur erum við að kynna Íslendingum nýjan valkost, sem milljónir manna um allan heim nýta sér, "segir Þórunn Stefánsdóttir, einn eigenda Heimshornsins. "Þessi valkostur er klúbbaaðild sem veitir meðlimum aðgang að fjölbreyttri gistingu um allan heim og gististaðirnir skipta þúsundum. Hvort sem áhugamálið er golf, köfun eða listir og menning þá er hægt að bóka gistingu þar sem þetta er í boði. Þetta er nýr líffstíll sem sameinar þægindi, sveigjanleika og fjölbreytni á mjög góðu verði." Þórunn segir að þetta sé eins og að eiga sumarbústað í útlöndum en alltaf á nýjum stað. "Fólk skráir sig hjá okkur og með því að verða klúbbaðili ertu í raun að kaupa þér gistirými fyrirfram. Félagar í klúbbnum okkar sem er alþjóðlegur og heitir Quest Vacation Club eiga gistirétt í hótelíbúðum og geta nýtt hann ár eftir ár í einhverjum þeirra fjölmörgu íbúða sem standa til boða eða á herragörðum, í höllum, húsbílum, bátum eða skemmtiferðaskipum." Klúbbaðildin er þrenns konar og kostar mismikið eftir umfangi. Ódýrasta aðildin kostar 234.000 krónur eða 3.900 bandaríkjadali sem tryggja þá gistirétt fram í tímann eina viku annaðhvert ár næstu þrjátíu árin og svo fer verðið hækkandi eftir því hve margar vikur fólk vill Meðlimir klúbbsins njóta vildarkjara sem aðeins bjóðast klúbbfélögum og ýmis tilboð hjá alþjóðlegum fyrirtækjum, til dæmis bílaleigum. Þórunn segir að eitt af því besta við þetta fyrirkomulag sé sveigjanleikinn. "Þig langar kannski í skíðaferð eitt árið og á sólarströnd næsta. Þú ræður hvert og hvenær þú ferð svo framarlega sem þú velur þér hótel innan keðjunnar og það er laust gistirými." Um hundrað Íslendingar eru aðilar að klúbbnum um þessar mundir og Þórunn segir að það sé hiklaust pláss fyrir fleiri.
Ferðalög Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira