Yfir 50% námsmanna í vinnu 24. apríl 2005 00:01 Meira en helmingur íslenskra námsmanna yfir sextán ára aldri stundar vinnu með námi. Deildarforseti við Háskóla Íslands segir það færast í vöxt að nemendur ljúki ekki lokaverkefnum við skólann þar sem þeir hverfi til vinnu áður en náminu ljúki. Á fyrsta ársfjórðungi ársins unnu rétt tæp 60% allra námsmanna yfir sextán ára aldri með vinnu, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Meðalvinnuvikan hjá þeim sem vinna er tæplega tuttugu og sjö stundir. Rétt er þó að taka fram að inni í þeim tölum eru námsmenn sem eru á námssamningi eða í starfsþjálfun. Líklegt er að meðalvinnuvikan sé nokkuð styttri, sé einungis miðað við þá sem eru í bóknámi. Framhaldsskólanemendur sem fréttastofan ræddi við voru þó á einu máli um að vinnan kæmi ekki niður á náminu. En það er ekki bara á framhaldsskólastigi sem nemendur vinna með námi því það gera einnig margir háskólanemar landsins. Gildir þá einu þó þeir séu í fullu námi, og jafnvel á meistarastigi. Oddný Sverrisdóttir, forseti Hugvísindadeildar Háskóla Íslands, segir það jafnvel ganga svo langt að spurning sé hvort nemendur sé í vinnu með námi eða námi með vinnu. Og Oddný segir það orðið nokkuð algengt að nemendur ljúki ekki námi og þar spili mikil vinna sína rullu. Hún segir það mjög sorglegt þegar nemendur taki vinnuna það mikið fram yfir að þeir ljúki aldrei náminu. Hún segist vonast til þess að með tilkomu Háskólasjóðs Eimskipa dragi úr þessari þróun, sérstaklega í meistaranámi, enda muni nemendur í rannsóknartengdu námi þá fá styrki fyrir nám sitt. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Sjá meira
Meira en helmingur íslenskra námsmanna yfir sextán ára aldri stundar vinnu með námi. Deildarforseti við Háskóla Íslands segir það færast í vöxt að nemendur ljúki ekki lokaverkefnum við skólann þar sem þeir hverfi til vinnu áður en náminu ljúki. Á fyrsta ársfjórðungi ársins unnu rétt tæp 60% allra námsmanna yfir sextán ára aldri með vinnu, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Meðalvinnuvikan hjá þeim sem vinna er tæplega tuttugu og sjö stundir. Rétt er þó að taka fram að inni í þeim tölum eru námsmenn sem eru á námssamningi eða í starfsþjálfun. Líklegt er að meðalvinnuvikan sé nokkuð styttri, sé einungis miðað við þá sem eru í bóknámi. Framhaldsskólanemendur sem fréttastofan ræddi við voru þó á einu máli um að vinnan kæmi ekki niður á náminu. En það er ekki bara á framhaldsskólastigi sem nemendur vinna með námi því það gera einnig margir háskólanemar landsins. Gildir þá einu þó þeir séu í fullu námi, og jafnvel á meistarastigi. Oddný Sverrisdóttir, forseti Hugvísindadeildar Háskóla Íslands, segir það jafnvel ganga svo langt að spurning sé hvort nemendur sé í vinnu með námi eða námi með vinnu. Og Oddný segir það orðið nokkuð algengt að nemendur ljúki ekki námi og þar spili mikil vinna sína rullu. Hún segir það mjög sorglegt þegar nemendur taki vinnuna það mikið fram yfir að þeir ljúki aldrei náminu. Hún segist vonast til þess að með tilkomu Háskólasjóðs Eimskipa dragi úr þessari þróun, sérstaklega í meistaranámi, enda muni nemendur í rannsóknartengdu námi þá fá styrki fyrir nám sitt.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Sjá meira