Phoenix 1 - Memphis 0 25. apríl 2005 00:01 Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig. NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig.
NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira