Phoenix 1 - Memphis 0 25. apríl 2005 00:01 Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig. NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig.
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira