Segjast vera á slóð kortasvikara 21. júní 2005 00:01 Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Sjá meira
Sérfræðingar í tölvuglæpum telja sig komna á slóð tölvusvikaranna sem náðu upplýsingum af um fjörutíu milljónum krítarkorta nýverið, þar á meðal af um 140 íslenskum kortum að því talið er. Enginn veit með vissu hversu miklum upplýsingum var stolið, en svörin gæti verið að finna á Netinu. Tungumálið er rússneska, þrjótarnir gæta síðanna afar vel en tölvufyrirtæki sem sérhæfa sig í eins konar svikavakt telja sig komin á slóðina. John Watters hjá fyrirtækinu Defense segir að menn þar hafi orðið varir við miklar umræður um stuldinn á rússneskum spjallrásum þar sem honum hafi verið lýst sem miklum sigri fyrir rafeindaglæpahópa. Talið er að upplýsingar af kortunum hafi þegar verið seldar á svörtum markaði og þau viðskipti gefa ágætlega af sér fyrir þrjótana. Svartmarkaðsvirði upplýsinga af almennu korti er um 300 íslenskar krónur, gullkortin kosta meira og svo má margfalda það með þeim milljónum korta sem þrjótarnir hafa komið verð. Allt frá Rússlandi til Brasilíu hafa þeir reynt að selja sem mest á sem skemmstum tíma, því þegar upp kemst um þjófnaðinn eru upplýsingarnar ekki auðseljanlegar. Mark Rasch, sérfræðingur í tölvuglæpum, segir að í gamla daga hafi tölvuþrjótar brotist inn og stolið krítarkortanúmeri til þess að kaupa sér nýtt sjónvarp. Það hafi hins vegar komist alltof auðveldlega upp um þá og þeir hafi því brugðið á það ráð að stela upplýsingum og selja þær þriðja aðila sem síðan noti þær. Þetta er því nokkurs konar kapphlaup milli krítarkortafyritækja og tölvuþrjóta og nú eru vonir bundnar við að krítarkort með örgjörva í stað töluvurandar muni gera þrjótunum erfiðara fyrir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Sjá meira