
Sport
Haraldur með sigurmarkið gegn RBK

Haraldur Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu gerði sigurmark Álasunds gegn meisturunum í Rosenborg í 2-1 sigri í norku úrvalsdeildinni í kvöld. Haraldur gerði markið á 56.mínútu. Stefán Gíslason var í liði Lyn sem tapaði fyrir Fredrikstad 2-1.
Mest lesið


Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ
Handbolti


„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn



Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti?
Íslenski boltinn

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn

Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti

Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ
Handbolti


„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn



Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti?
Íslenski boltinn

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn

Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti
