Ísland sigraði Pólverja í körfunni
Íslenska drengjalandsliðið í körfuknattleik sigraði Pólverja, 68-66, í milliriðli Evrópukeppninnar á Spáni í gær. Í dag mæta Íslendingar Slóvenum um hvort liðið heldur sæti sínu í A-riðli Evrópukeppninnar.
Mest lesið





Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum
Íslenski boltinn

Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn



