Ofsaakstur í Ártúnsbrekku
Ökumaður var tekinn á 155 kílómetra hraða á klukkustund í Ártúnsbrekkunni fyrr í kvöld. Ökumaðurinn var sviptur réttindum á staðnum og getur búist við að þurfa að greiða vænar sektir fyrir athæfið.
Mest lesið

Frans páfi er látinn
Erlent





Gripu innbrotsþjófa glóðvolga
Innlent



Hvernig er nýr páfi valinn?
Erlent
