Sjötti sigur Cleveland í röð 27. desember 2005 13:30 LeBron James skoraði 32 stig í sjötta sigri Cleveland í röð í nótt NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann sinn sjötta leik í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið hafði betur gegn Chicago Bulls á heimavelli sínum 102-91. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland, en Tyson Chandler, Andres Nocioni og Chris Duhon skoruðu allir 15 stig fyrir Chicago, sem er í miklum vandræðum þessa dagana. Orlando sigraði Milwaukee 108-93. Steve Francis skoraði 21 stig fyrir Orlando og T.J. Ford var með 19 fyrir Milwaukee. Washington lagði LA Lakers 94-91. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington, en Kobe Bryant var með 31 fyrir Lakers. New Jersey lagði New York 109-101. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Stephon Marbury og Nate Robinson skoruðu 21 stig hvor fyrir New York. Phoenix vann góðan sigur á Minnesota 103-89. Boris Diaw setti persónulegt met með 31 stigi fyri Phoenix, en Wally Szczerbiak var með 27 stig fyrir Minnesota. Dallas vann auðveldan sigur á Indiana 102-80. Dirk Nowitzki skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Jermaine O´Neal var með 15 stig hjá Indiana. Utah vann nokkuð óvæntan sigur á Memphis í framlengingu 105-102. Andrei Kirilenko sneri aftur úr meiðslum hjá Utah og skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst, en Pau Gasol var með 32 stig og 11 fráköst fyrir Memphis. Portland vann fágætan útisigur á Sacramento 105-92. Þetta var fimmta tap Sacramento í leiknum, en það var Peja Stojakovic sem var þeirra stigahæstur með 19 stig, en hjá Portland var Zach Randolph bestur með 22 stig og 9 fráköst. Seattle lagði Boston 118-111. Paul Pierce fór á kostum í liði Boston og skoraði 43 stig, en Ronald Murray var með 29 stig hjá Seattle. Þá vann Denver góðan sigur á Golden State á útivelli 118-112. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sjá meira