Sigurganga Detroit heldur áfram 30. desember 2005 10:15 Leikmenn Detroit hafa fulla ástæðu til að brosa þessa dagana, enda er byrjun liðsins ein sú besta í sögu deildarinnar. Detroit er jafnframt eina liðið í deildinni sem hefur notað sömu fimm byrjunarliðsmennina í öllum leikjum sínum í vetur NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons vann í nótt níunda leikinn í röð í NBA deildinni þegar það skellti Miami Heat 106-101 á heimavelli sínum, en uppgjör liðanna sem mættust í úrslitum Austurdeildarinnar í fyrra var æsispennandi fram á lokamínúturnar þar sem Pistons sýndi af hverju liðið hefur verið í úrslitum NBA tvö ár í röð. Chauncey Billups átti enn einn stórleikinn fyrir Detroit og skoraði 30 stig og gaf 7 stoðsendingar, en hann stjórnaði leik sinna manna eins og herforingi þegar allt var í járnum í lokin. Richard Hamilton skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar og Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit. Dwayne Wade var stigahæstur hjá Miami með 33 stig og Shaquille O´Neal kom næstur með 26 stig. Þetta var 24. sigur Detroit í 27 leikjum. San Antonio rótburstaði New Orleans á heimavelli sínum 111-84 og hefndi þar með tapsins í Oklahoma City á dögunum. Michael Finley var stigahæstur í jöfnu liði San Antonio með 18 stig, en David West skoraði sömuleiðis 18 stig fyrir New Orleans. Loks vann Seattle góðan útisigur á meiðslum hrjáðu liði Denver 112-105 þar sem Ray Allen skoraði 39 stig fyrir Seattle, en Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Detroit Pistons vann í nótt níunda leikinn í röð í NBA deildinni þegar það skellti Miami Heat 106-101 á heimavelli sínum, en uppgjör liðanna sem mættust í úrslitum Austurdeildarinnar í fyrra var æsispennandi fram á lokamínúturnar þar sem Pistons sýndi af hverju liðið hefur verið í úrslitum NBA tvö ár í röð. Chauncey Billups átti enn einn stórleikinn fyrir Detroit og skoraði 30 stig og gaf 7 stoðsendingar, en hann stjórnaði leik sinna manna eins og herforingi þegar allt var í járnum í lokin. Richard Hamilton skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar og Rasheed Wallace skoraði 21 stig fyrir Detroit. Dwayne Wade var stigahæstur hjá Miami með 33 stig og Shaquille O´Neal kom næstur með 26 stig. Þetta var 24. sigur Detroit í 27 leikjum. San Antonio rótburstaði New Orleans á heimavelli sínum 111-84 og hefndi þar með tapsins í Oklahoma City á dögunum. Michael Finley var stigahæstur í jöfnu liði San Antonio með 18 stig, en David West skoraði sömuleiðis 18 stig fyrir New Orleans. Loks vann Seattle góðan útisigur á meiðslum hrjáðu liði Denver 112-105 þar sem Ray Allen skoraði 39 stig fyrir Seattle, en Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira