Erfitt að banna öflug hjól 5. ágúst 2006 07:45 Siv Friðleifsdóttir segir mótorhjólaakstur skemmtilegan en honum fylgi mikil ábyrgð. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að hugfar þeirra mótorhjólamanna sem aka á ofsahraða verði að breytast en telur illmögulegt að banna kraftmestu hjólin, líkt og stungið hefur verið upp á. „Ég held að það sé mjög erfitt. Verður þá ekki að banna kraftmikla bíla líka? Jafnvel alla bíla sem geta ekið yfir löglegum hraða?“ spyr hún og svarar sjálfri sér neitandi. Hún bendir á að þó menn eigi mjög kraftmikil hjól þurfi þeir ekki að aka þeim á ofsahraða, enda akkúrat ekkert sem réttlæti það. „Það eru mannslíf í húfi,“ segir Siv. Hún vonast til að umræðan um ofsaakstur hafi áhrif á þá sem hann stunda, en leggur áherslu á að aðeins sé um fámennan hóp mótorhjólafólks að ræða, langflestir fari að lögum og reglum. Hins vegar séu mótorhjól þess eðlis að ökumenn þeirra geti á afar skömmum tíma komið þeim á mikla ferð. Siv segir að einnig þurfi að tryggja að vegakerfið sé eins gott og hægt er að hafa það, en flókið sé að búa svo um hnúta að slysahætta sé í lágmarki. Sjálf segist Siv halda sig á löglegum hraða þegar hún hjólar en hún á ekki mótorhjól sem stendur þar sem hún seldi það konu á Akureyri fyrir nokkru. „Þetta er skemmtilegt sport en því fylgir mjög mikil ábyrgð.“ Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að hugfar þeirra mótorhjólamanna sem aka á ofsahraða verði að breytast en telur illmögulegt að banna kraftmestu hjólin, líkt og stungið hefur verið upp á. „Ég held að það sé mjög erfitt. Verður þá ekki að banna kraftmikla bíla líka? Jafnvel alla bíla sem geta ekið yfir löglegum hraða?“ spyr hún og svarar sjálfri sér neitandi. Hún bendir á að þó menn eigi mjög kraftmikil hjól þurfi þeir ekki að aka þeim á ofsahraða, enda akkúrat ekkert sem réttlæti það. „Það eru mannslíf í húfi,“ segir Siv. Hún vonast til að umræðan um ofsaakstur hafi áhrif á þá sem hann stunda, en leggur áherslu á að aðeins sé um fámennan hóp mótorhjólafólks að ræða, langflestir fari að lögum og reglum. Hins vegar séu mótorhjól þess eðlis að ökumenn þeirra geti á afar skömmum tíma komið þeim á mikla ferð. Siv segir að einnig þurfi að tryggja að vegakerfið sé eins gott og hægt er að hafa það, en flókið sé að búa svo um hnúta að slysahætta sé í lágmarki. Sjálf segist Siv halda sig á löglegum hraða þegar hún hjólar en hún á ekki mótorhjól sem stendur þar sem hún seldi það konu á Akureyri fyrir nokkru. „Þetta er skemmtilegt sport en því fylgir mjög mikil ábyrgð.“
Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira