Í gifsi á báðum eftir Gay pride 14. ágúst 2006 07:30 gay pride það var hýrt yfir mannskapnum á Ingólfstorgi á Laugardaginn þar sem hver listamaðurinn á fætur öðrum tróð upp við mikinn fögnuð. Juan Gabriel Rios Kristjánsson, hálfþrítugur efnafræðinemi, slasaðist á báðum höndum á sýningu í tilefni Gleðigöngu samkynhneigðra á laugardaginn. Juan Gabriel tók þátt í einu atriðanna á sviðinu á Ingólfstorgi, sýndi þar fimleika og stóð meðal annars á höndum. Undirlagið á sviðinu var hins vegar svo hart að ekki vildi betur til en svo að hann slasaðist á báðum höndum, og ber hann nú gifs á þeim báðum. Ég veit ekki hvort ég handleggsbrotinn í sjálfu sér, segir Juan Gabriel. Þeir gátu ekki séð það á þessu stigi og svo ég væri ekki að gera mér meiri skaða var ég settur í gifs á báðum, ef ég skyldi vera brotinn. Juan Gabriel segir sviðsgólfið hafa verið hart. Það er auðvitað miklu harðara en venjulegt keppnisgólf. Ég átti von á því að það væri hart en svo lenti ég mjög illa í miðri sýningu í ofanálag. Juan Gabriel hrökklaðist þó ekki sárþjáður af sviðinu eftir óhappið. Nei nei, ég kláraði sýninguna. Svo fór ég bara á slysavarðstofuna þegar sýningunni lauk, segir Juan Gabriel og gerir lítið úr meiðslunum. Ég held að ég sé nú ekkert stórslasaður. Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Juan Gabriel Rios Kristjánsson, hálfþrítugur efnafræðinemi, slasaðist á báðum höndum á sýningu í tilefni Gleðigöngu samkynhneigðra á laugardaginn. Juan Gabriel tók þátt í einu atriðanna á sviðinu á Ingólfstorgi, sýndi þar fimleika og stóð meðal annars á höndum. Undirlagið á sviðinu var hins vegar svo hart að ekki vildi betur til en svo að hann slasaðist á báðum höndum, og ber hann nú gifs á þeim báðum. Ég veit ekki hvort ég handleggsbrotinn í sjálfu sér, segir Juan Gabriel. Þeir gátu ekki séð það á þessu stigi og svo ég væri ekki að gera mér meiri skaða var ég settur í gifs á báðum, ef ég skyldi vera brotinn. Juan Gabriel segir sviðsgólfið hafa verið hart. Það er auðvitað miklu harðara en venjulegt keppnisgólf. Ég átti von á því að það væri hart en svo lenti ég mjög illa í miðri sýningu í ofanálag. Juan Gabriel hrökklaðist þó ekki sárþjáður af sviðinu eftir óhappið. Nei nei, ég kláraði sýninguna. Svo fór ég bara á slysavarðstofuna þegar sýningunni lauk, segir Juan Gabriel og gerir lítið úr meiðslunum. Ég held að ég sé nú ekkert stórslasaður.
Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira