Kári og Hákon báru vitni 19. október 2006 02:00 Kári Stefánsson Sagði fyrir dómi að eðli miðstöðvarinnar hefði komið flatt upp á sig. Vitnaleiðslur í máli Íslenskrar erfðagreiningar gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum hafa staðið yfir í Fíladelfíuborg undanfarnar vikur en ganga hægt. Meðal þeirra sem hafa komið fyrir dóminn og svarað spurningum eru Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Hákon Hákonarsson, sem sakaður hefur verið um iðnaðarnjósnir gegn ÍE. Samkvæmt vefriti The Scientists sagði Kári fyrir dómi að hann hafi vitað af því að Hákon ætlaði að fara til starfa hjá erfðarannsóknarmiðstöð Barnaspítala Fíladelfíuborgar en að hann hefði ekki vitað hvers eðlis starfsemi miðstöðvarinnar var fyrr en fréttatilkynning þess efnis var gefin út í júlí síðastliðnum. Það hafi komið ÍE í opna skjöldu þegar ljóst var að miðstöðin ætlaði í samkeppni við fyrirtækið. Hákon Hákonarsson sagði að Kári hafi lengi vitað um áform hans og að reynt hafi verið að ná samkomulagi milli ÍE og miðstöðvarinnar sem meðal annars myndi fela í sér að Hákon yrði áfram starfsmaður ÍE að hluta. Þær viðræður hafi síðar siglt í strand og ÍE hafið málareksturinn í kjölfarið. Lögfræðingar miðstöðvarinnar segja auk þess að túlkun ÍE á starfsmannasamningum mannanna sé allt of víð og til þess fallin að koma í veg fyrir að þeir starfi nokkurn tímann aftur við erfðarannsóknir Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Sjá meira
Vitnaleiðslur í máli Íslenskrar erfðagreiningar gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum hafa staðið yfir í Fíladelfíuborg undanfarnar vikur en ganga hægt. Meðal þeirra sem hafa komið fyrir dóminn og svarað spurningum eru Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Hákon Hákonarsson, sem sakaður hefur verið um iðnaðarnjósnir gegn ÍE. Samkvæmt vefriti The Scientists sagði Kári fyrir dómi að hann hafi vitað af því að Hákon ætlaði að fara til starfa hjá erfðarannsóknarmiðstöð Barnaspítala Fíladelfíuborgar en að hann hefði ekki vitað hvers eðlis starfsemi miðstöðvarinnar var fyrr en fréttatilkynning þess efnis var gefin út í júlí síðastliðnum. Það hafi komið ÍE í opna skjöldu þegar ljóst var að miðstöðin ætlaði í samkeppni við fyrirtækið. Hákon Hákonarsson sagði að Kári hafi lengi vitað um áform hans og að reynt hafi verið að ná samkomulagi milli ÍE og miðstöðvarinnar sem meðal annars myndi fela í sér að Hákon yrði áfram starfsmaður ÍE að hluta. Þær viðræður hafi síðar siglt í strand og ÍE hafið málareksturinn í kjölfarið. Lögfræðingar miðstöðvarinnar segja auk þess að túlkun ÍE á starfsmannasamningum mannanna sé allt of víð og til þess fallin að koma í veg fyrir að þeir starfi nokkurn tímann aftur við erfðarannsóknir
Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Sjá meira