Órafmagnaðir í L.A. 4. desember 2006 13:30 Foo Fighters hefur gefið út tónleikaplötuna Skin and Bones. Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. Hljómsveitin var talsvert stærri á tónleikunum en gengur og gerist. Auk Foo Figters-liðanna Dave Grohl, Taylor Hawkins, Nate Mendel og Chris Shiflett komu fram Petra Haden (fiðla), Rami Jaffee (hljómborð), Drew Hester (ásláttur) og fyrrum Foo Fighters-gítarleikarinn Pat Smear, sem yfirgaf sveitina árið 1997. Tónleikarnir koma einnig út á DVD-mynddiski, sem inniheldur fleiri lög og annað aukaefni. Foo Fighters hefur haldið tvenna tónleika hér á landi við mjög góðar undirtektir. Þeir síðustu voru í Egilshöll sumarið 2005 þegar þeir tróðu upp með vinum sínum í Queens of the Stone Age. Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. Hljómsveitin var talsvert stærri á tónleikunum en gengur og gerist. Auk Foo Figters-liðanna Dave Grohl, Taylor Hawkins, Nate Mendel og Chris Shiflett komu fram Petra Haden (fiðla), Rami Jaffee (hljómborð), Drew Hester (ásláttur) og fyrrum Foo Fighters-gítarleikarinn Pat Smear, sem yfirgaf sveitina árið 1997. Tónleikarnir koma einnig út á DVD-mynddiski, sem inniheldur fleiri lög og annað aukaefni. Foo Fighters hefur haldið tvenna tónleika hér á landi við mjög góðar undirtektir. Þeir síðustu voru í Egilshöll sumarið 2005 þegar þeir tróðu upp með vinum sínum í Queens of the Stone Age.
Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira