Stórtónleikar með Gospelkór Reykjavíkur í Laugardalshöll í haust 3. júlí 2006 11:44 Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ Lífið Menning Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ
Lífið Menning Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira