Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 6. júlí 2006 17:15 Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram.eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Undanfarin fimmtán ár hefur frumkvöðull hátíðarinnar Edda Erlendsdóttir píanóleikari annast listræna stjórnun hennar. Hún hefur nú kosið að draga sig í hlé og í ár er listrænn stjórnandi hátíðarinnar hin unga mezzósópransöngkona Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Hún hefur fengið til liðs við sig úrval ungra tónlistarmanna, þau Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara, Eyjólf Eyjólfsson tenórsöngvara, Stefán Jón Bernharðsson hornleikara, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Francisco Javier Jáuregui gítarleikara. Á efnisskrám tónleikanna er mikið og fjölbreytt úrval kammertónlistar, sem tónlistarmennirnir flytja bæði sem einleikarar og í samleik. Þau munu öll koma fram á öllum tónleikunum þremur. Af tónskáldum má nefna Dowland, Schubert, Brahms, Grieg, Chopin, Ravel, Tarragó, Bartók, Montsalvatge, Ligeti, Piazzolla og Þorkel Sigurbjörnsson. Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 11. ágúst kl. 21:00, laugardaginn 12. ágúst kl. 17:00 og sunnudaginn 13. ágúst kl. 15:00. Hægt er að panta miða á tónleikana í Upplýsingamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í síma 487 4620. Miðaverð á staka tónleika er 2.000 kr., en 4.500 kr. ef keypt er á alla tónleikana í einu. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar og börn undir 12 ára aldri fá ókeypis aðgang. Menningarmálanefnd Skaftárhrepps hefur veg og vanda af Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri. Tónleikasalurinn fyllist fljótt og vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar bæði náttúru og tónlistarfegurðar undir lok sumarsins. Lífið Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram.eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Undanfarin fimmtán ár hefur frumkvöðull hátíðarinnar Edda Erlendsdóttir píanóleikari annast listræna stjórnun hennar. Hún hefur nú kosið að draga sig í hlé og í ár er listrænn stjórnandi hátíðarinnar hin unga mezzósópransöngkona Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Hún hefur fengið til liðs við sig úrval ungra tónlistarmanna, þau Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara, Eyjólf Eyjólfsson tenórsöngvara, Stefán Jón Bernharðsson hornleikara, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Francisco Javier Jáuregui gítarleikara. Á efnisskrám tónleikanna er mikið og fjölbreytt úrval kammertónlistar, sem tónlistarmennirnir flytja bæði sem einleikarar og í samleik. Þau munu öll koma fram á öllum tónleikunum þremur. Af tónskáldum má nefna Dowland, Schubert, Brahms, Grieg, Chopin, Ravel, Tarragó, Bartók, Montsalvatge, Ligeti, Piazzolla og Þorkel Sigurbjörnsson. Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 11. ágúst kl. 21:00, laugardaginn 12. ágúst kl. 17:00 og sunnudaginn 13. ágúst kl. 15:00. Hægt er að panta miða á tónleikana í Upplýsingamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í síma 487 4620. Miðaverð á staka tónleika er 2.000 kr., en 4.500 kr. ef keypt er á alla tónleikana í einu. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar og börn undir 12 ára aldri fá ókeypis aðgang. Menningarmálanefnd Skaftárhrepps hefur veg og vanda af Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri. Tónleikasalurinn fyllist fljótt og vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar bæði náttúru og tónlistarfegurðar undir lok sumarsins.
Lífið Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira