Næsta smáskífa í spilun í lok ágúst 2. ágúst 2006 01:25 Söngsveitin Nylon er á leiðinni á enn aðra tónleikaferðina um Bretlandseyjar. Nú hafa þær ákveðið að slást í för með bresku sveitinni McFly en bandið er eitt það allra vinsælasta í Bretlandi og til að mynda var nýjasta lagið þeirra í efsta sæti breska listans í síðustu viku. Nylon er að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu sína á ensku en stelpurnar hafa verið að vinna með erlendum upptökustjórum í Sýrlandi í Reykjavík undanfarna daga. Platan kemur að öllum líkindum út í byrjun október. Mcfly skipa þeir Tom Fletcher, Danny Jones, Dougie Poynter og Harry Judd. Sveitin hefur haft mikilli velgengni að fagna um allan heim og eru ein bjartasta von Breta. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur og báðar hafa þær notið gríðarlegra vinsælda. McFly gerðu sér lítið fyrir með sinni fyrstu breiðskífu "Room On The Third Floor"og fóru beint í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum. Þar með slógu þeir met sjálfra Bítlana! Fyrir vikið eru McFly nú í heimsmetabók Guinness sem yngsta bandið fyrr og síðar til að gefa út plötu sem fer beint í fyrsta sætið á vinsældarlistanum. Strákarnir í McFly koma víða við og eru til dæmis í nýlegri bíómynd "Just My Luck" en þar fer enginn önnur en stórstjarnan Lindsey Lohan með aðalhlutverk. Nýjasta breiðskífa McFly heitir "Wonderland" og er lagið "Don´t Stop Me Now" það allra vinsælasta í Bretlandi þessa dagana og skaut sér í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum.Tónleikaferð McFly í Bretlandi í haust17. september Hallam FM Arena, Sheffield 19. september NEC Birmingham 20. september NEC Birmingham 22. september Wembley Arena 23. september Wembley Arena 26. september Cardiff International Arena 27. september Cardiff International Arena 29. september Metro Radio Arena 02. október SECC 03. október SECC 05. október Nottingham Arena 06. október M.E.N. Arena Manchester 07. október M.E.N. Arena Manchester 09. október Point Theatre, Dublin, IE 10. október Odyssey Arena, Belfast, NI Lífið Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Söngsveitin Nylon er á leiðinni á enn aðra tónleikaferðina um Bretlandseyjar. Nú hafa þær ákveðið að slást í för með bresku sveitinni McFly en bandið er eitt það allra vinsælasta í Bretlandi og til að mynda var nýjasta lagið þeirra í efsta sæti breska listans í síðustu viku. Nylon er að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu sína á ensku en stelpurnar hafa verið að vinna með erlendum upptökustjórum í Sýrlandi í Reykjavík undanfarna daga. Platan kemur að öllum líkindum út í byrjun október. Mcfly skipa þeir Tom Fletcher, Danny Jones, Dougie Poynter og Harry Judd. Sveitin hefur haft mikilli velgengni að fagna um allan heim og eru ein bjartasta von Breta. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur og báðar hafa þær notið gríðarlegra vinsælda. McFly gerðu sér lítið fyrir með sinni fyrstu breiðskífu "Room On The Third Floor"og fóru beint í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum. Þar með slógu þeir met sjálfra Bítlana! Fyrir vikið eru McFly nú í heimsmetabók Guinness sem yngsta bandið fyrr og síðar til að gefa út plötu sem fer beint í fyrsta sætið á vinsældarlistanum. Strákarnir í McFly koma víða við og eru til dæmis í nýlegri bíómynd "Just My Luck" en þar fer enginn önnur en stórstjarnan Lindsey Lohan með aðalhlutverk. Nýjasta breiðskífa McFly heitir "Wonderland" og er lagið "Don´t Stop Me Now" það allra vinsælasta í Bretlandi þessa dagana og skaut sér í fyrsta sætið á breska vinsældarlistanum.Tónleikaferð McFly í Bretlandi í haust17. september Hallam FM Arena, Sheffield 19. september NEC Birmingham 20. september NEC Birmingham 22. september Wembley Arena 23. september Wembley Arena 26. september Cardiff International Arena 27. september Cardiff International Arena 29. september Metro Radio Arena 02. október SECC 03. október SECC 05. október Nottingham Arena 06. október M.E.N. Arena Manchester 07. október M.E.N. Arena Manchester 09. október Point Theatre, Dublin, IE 10. október Odyssey Arena, Belfast, NI
Lífið Menning Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira