Sarah Croker og Santiago á Rósenberg í kvöld 10. ágúst 2006 13:54 Sarah Croker heldur tónleika í kvöld á Rósenberg, en spilar svo á Fiskideginum mikla á laugardaginn. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl 21:30 Sarah Croker er fædd í Tipperary á Írlandi og ólst þar upp í mikilli músikfjölskyldu. Fyrir nokkrum árum flutti hún til Washington DC í Bandaríkjunum, hvaðan hún kemur með hljómsveit sína hingað. Sarah Croker Band skipa auka hennar þeir Ray Yrure slagverksleikari frá Filippseyjum og hinn norskættaði íslandsvinur Arthur Scott á bassa. Arthur hefur heimsótt landið margoft áður og stundum með hljómsveit í farteskinu - en hann er mörgum íslenskum tónlistarmönnum að góðu kunnur fyrir að greiða götu þeirra í vesturheimi. Sveitinni til halds og trausts verður Frans Gunnarsson gítarleikari (Ensími, Dr. Spock). Tónlist Sarah Croker er fremur afslöppuð og jafnan byggð í kringum kassagítarinn hennar og söngröddina, en rödd Söruh og túlkun hefur verið líkt við þær mætu söngkonur Sarah McLachlan og Evu Cassidy heitna - sem kom hér við snemma á ferlinum og spilaði á litlu kaffihúsi. Sarah Croker er nú að fygja eftir nýútkominni plötu sinni, Meet the Day, en á henni eru lög eftir m.a. hana sjálfa, en einnig eru á plötunni tvö lög eftir þá félaga Odd Sigurbjörnssson og Jökul Jörgensen - núverandi og fyrrverandi meðlimi Santiago. Hljómsveitin Santiago mun einmitt koma fram í fyrsta skipti í langan tíma á tónleikunum á Café Rosenberg ásamt Sarah Croker Band, en Santiago hefur legið undir feldi og unnið að nýju efni síðan um áramót. Santiago skipa þau Berglind Ósk Guðgeirsdóttir söngkona, Oddur Finnbogi Sigurbjörnsson trommuleikari, Guðmundur Stefán Þorvaldsson rafgítarleikari, Ólafur Haraldsson hljómborðsleikari, Birgir Ólafsson raf- og kassagítarleikari og Jón Kjartan Ingólfsson bassaleikari. Tónleikar Sarah Croker Band og Santiago á Café Rosenberg í kvöld, en hefjast þeir kl. 21.30. Sarah Croker Band verður á stóra sviðinu á Fiskidaginn Mikla á Dalvík kl. 13.15 laugardaginn 12. ágúst og mun einnig leika milli 19.30 og 20.30 við Hótel Sóley á Dalvík. Lífið Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Sarah Croker heldur tónleika í kvöld á Rósenberg, en spilar svo á Fiskideginum mikla á laugardaginn. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl 21:30 Sarah Croker er fædd í Tipperary á Írlandi og ólst þar upp í mikilli músikfjölskyldu. Fyrir nokkrum árum flutti hún til Washington DC í Bandaríkjunum, hvaðan hún kemur með hljómsveit sína hingað. Sarah Croker Band skipa auka hennar þeir Ray Yrure slagverksleikari frá Filippseyjum og hinn norskættaði íslandsvinur Arthur Scott á bassa. Arthur hefur heimsótt landið margoft áður og stundum með hljómsveit í farteskinu - en hann er mörgum íslenskum tónlistarmönnum að góðu kunnur fyrir að greiða götu þeirra í vesturheimi. Sveitinni til halds og trausts verður Frans Gunnarsson gítarleikari (Ensími, Dr. Spock). Tónlist Sarah Croker er fremur afslöppuð og jafnan byggð í kringum kassagítarinn hennar og söngröddina, en rödd Söruh og túlkun hefur verið líkt við þær mætu söngkonur Sarah McLachlan og Evu Cassidy heitna - sem kom hér við snemma á ferlinum og spilaði á litlu kaffihúsi. Sarah Croker er nú að fygja eftir nýútkominni plötu sinni, Meet the Day, en á henni eru lög eftir m.a. hana sjálfa, en einnig eru á plötunni tvö lög eftir þá félaga Odd Sigurbjörnssson og Jökul Jörgensen - núverandi og fyrrverandi meðlimi Santiago. Hljómsveitin Santiago mun einmitt koma fram í fyrsta skipti í langan tíma á tónleikunum á Café Rosenberg ásamt Sarah Croker Band, en Santiago hefur legið undir feldi og unnið að nýju efni síðan um áramót. Santiago skipa þau Berglind Ósk Guðgeirsdóttir söngkona, Oddur Finnbogi Sigurbjörnsson trommuleikari, Guðmundur Stefán Þorvaldsson rafgítarleikari, Ólafur Haraldsson hljómborðsleikari, Birgir Ólafsson raf- og kassagítarleikari og Jón Kjartan Ingólfsson bassaleikari. Tónleikar Sarah Croker Band og Santiago á Café Rosenberg í kvöld, en hefjast þeir kl. 21.30. Sarah Croker Band verður á stóra sviðinu á Fiskidaginn Mikla á Dalvík kl. 13.15 laugardaginn 12. ágúst og mun einnig leika milli 19.30 og 20.30 við Hótel Sóley á Dalvík.
Lífið Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira