Fékk 250 þúsund króna hækkun á mánuði 24. ágúst 2006 12:02 Launakostnaður vegna bæjarstjóra Árborgar er 250 þúsund krónum meiri en á síðasta kjörtímabili, auk ótakmarkaðs aðgangs að bíl á vegum sveitarfélagsins. Samfylkingin segir þetta ganga í berhögg við kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins um sparnað í fjármálum sveitarfélagsins. Launatengdur kostnaður vegna bæjarstjóra Árborgar, Stefaníu Katrínar Karlsdóttur, er tæp ein komma tvær milljónir á mánuði og hefur hækkað um 250 þúsund síðan á síðasta kjörtímabili, þegar Einar Njálsson var bæjarstjóri. Þá er ótalinn kostnaður sveitarfélagsins við bíl sem sveitarfélagið hefur á rekstrarleigu og borgar rúmar 100 þúsund krónur á mánuði fyrir. Þar ofan á bætist bensínkostnaður og allur rekstrarkostnaður af bílnum sem sveitarfélagið borgar en bæjarstjórinn hefur ótakmörkuð afnot af bílnum. Ragnheiður Hergeirsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar, segir þetta stinga í stúf við stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins sem sagðist myndu taka til hendinni og skera niður kostnað við yfirbyggingu sveitarfélagsins. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hafa farið mikinn og lofað sparnaði í rekstrarkostnaði og launakostnaði ráðhússins. Aðspurð hvort ekki sé bara verið að hækka laun bæjarstjórans til jafns við það sem gerist og gengur í sveitarfélögum af sambærilegri stærð segir hún að það sé vissulega það sem meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna haldi fram en að engin gögn hafi verið lögð fram því til stuðnings um launakostnað í öðrum sveitarfélögum. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Launakostnaður vegna bæjarstjóra Árborgar er 250 þúsund krónum meiri en á síðasta kjörtímabili, auk ótakmarkaðs aðgangs að bíl á vegum sveitarfélagsins. Samfylkingin segir þetta ganga í berhögg við kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins um sparnað í fjármálum sveitarfélagsins. Launatengdur kostnaður vegna bæjarstjóra Árborgar, Stefaníu Katrínar Karlsdóttur, er tæp ein komma tvær milljónir á mánuði og hefur hækkað um 250 þúsund síðan á síðasta kjörtímabili, þegar Einar Njálsson var bæjarstjóri. Þá er ótalinn kostnaður sveitarfélagsins við bíl sem sveitarfélagið hefur á rekstrarleigu og borgar rúmar 100 þúsund krónur á mánuði fyrir. Þar ofan á bætist bensínkostnaður og allur rekstrarkostnaður af bílnum sem sveitarfélagið borgar en bæjarstjórinn hefur ótakmörkuð afnot af bílnum. Ragnheiður Hergeirsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar, segir þetta stinga í stúf við stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins sem sagðist myndu taka til hendinni og skera niður kostnað við yfirbyggingu sveitarfélagsins. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hafa farið mikinn og lofað sparnaði í rekstrarkostnaði og launakostnaði ráðhússins. Aðspurð hvort ekki sé bara verið að hækka laun bæjarstjórans til jafns við það sem gerist og gengur í sveitarfélögum af sambærilegri stærð segir hún að það sé vissulega það sem meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna haldi fram en að engin gögn hafi verið lögð fram því til stuðnings um launakostnað í öðrum sveitarfélögum.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent