22,2 milljónir afhentar góðgerðarsamtökum 24. ágúst 2006 17:45 Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, á ráslínu. MYND/Vilhelm Áheit að upphæð 22,2 milljónir króna sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis síðastliðinn laugardag verða afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 18:00. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, flytur ávarp og þá mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpa samkomuna. Starfsmenn Glitnis sem hlupu í maraþoninu afhenda fulltrúum góðgerðarsamtaka söfnunarféð. Eftirtaldir fulltrúar góðgerðarfélaga taka við áheitum fyrir þeirra hönd (innan sviga eru nöfn starfsmanna Glitnis sem afhenda áheitin): Krabbameinsfélag Íslands: Sigurður Björnsson (Vilhelm Már Þorsteinsson afhendir) Blátt áfram: Guðrún Ebba Ólafsdóttir (Lilja Pálsdóttir afhendir) MS-félagið: Sigrún Ármannsdóttir (Sigrún Kjartansdóttir afhendir) Spegillinn, forvarnasamtök um átröskun: Kolbrún Marelsdóttir (Sverrir Bjarni Sigursveinsson afhendir) Björgunarsveitin Súlur: Friðfinnur Freyr Guðmundsson (Jóhannes Baldursson afhendir) Umsjónarfélag einhverfra: Hjörtur Grétarsson (Erlendur Magnússon afhendir) UNIFEM: Edda Jónsdóttir (Kristín Baldursdóttir afhendir) Samtök sykursjúkra: Ómar Geir Bragason (Bala Kamallakharan afhendir) Heilaheill: Bergþóra Annasdóttir (Guðrún Jónsdóttir afhendir) Geðhjálp: Sveinn Magnússon (Silja Guðmundsdóttir afhendir) Umhyggja: Ragna Marinósdóttir (Gunnlaugur Sveinsson afhendir) Alls tóku 502 starfsmenn Glitnis þátt í maraþoninu og hét bankinn á þá með því að greiða 3.000 kr. til góðgerðarmála fyrir hvern hlaupinn kílómetra. Starfsmennirnir ákváðu sjálfir vegalengdina og hvaða góðgerðarsamtök skyldu njóta framlagsins. Alls var hlaupið í þágu 55 samtaka og námu áheit bankans alls 13,6 milljónum króna. Starfsmennirnir skoruðu ennfremur á almenning, vini og vandamenn, að leggja sitt af mörkum og heita á þá og þannig söfnuðust um 8,6 milljónir króna til viðbótar. Heildarupphæð áheita fór því í um 22,2 milljónir króna. Þegar lagðar eru saman vegalengdirnar sem starfsmenn hlupu kemur út heildarvegalengdin 4.380 km. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Glitni. Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Áheit að upphæð 22,2 milljónir króna sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis síðastliðinn laugardag verða afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 18:00. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, flytur ávarp og þá mun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ávarpa samkomuna. Starfsmenn Glitnis sem hlupu í maraþoninu afhenda fulltrúum góðgerðarsamtaka söfnunarféð. Eftirtaldir fulltrúar góðgerðarfélaga taka við áheitum fyrir þeirra hönd (innan sviga eru nöfn starfsmanna Glitnis sem afhenda áheitin): Krabbameinsfélag Íslands: Sigurður Björnsson (Vilhelm Már Þorsteinsson afhendir) Blátt áfram: Guðrún Ebba Ólafsdóttir (Lilja Pálsdóttir afhendir) MS-félagið: Sigrún Ármannsdóttir (Sigrún Kjartansdóttir afhendir) Spegillinn, forvarnasamtök um átröskun: Kolbrún Marelsdóttir (Sverrir Bjarni Sigursveinsson afhendir) Björgunarsveitin Súlur: Friðfinnur Freyr Guðmundsson (Jóhannes Baldursson afhendir) Umsjónarfélag einhverfra: Hjörtur Grétarsson (Erlendur Magnússon afhendir) UNIFEM: Edda Jónsdóttir (Kristín Baldursdóttir afhendir) Samtök sykursjúkra: Ómar Geir Bragason (Bala Kamallakharan afhendir) Heilaheill: Bergþóra Annasdóttir (Guðrún Jónsdóttir afhendir) Geðhjálp: Sveinn Magnússon (Silja Guðmundsdóttir afhendir) Umhyggja: Ragna Marinósdóttir (Gunnlaugur Sveinsson afhendir) Alls tóku 502 starfsmenn Glitnis þátt í maraþoninu og hét bankinn á þá með því að greiða 3.000 kr. til góðgerðarmála fyrir hvern hlaupinn kílómetra. Starfsmennirnir ákváðu sjálfir vegalengdina og hvaða góðgerðarsamtök skyldu njóta framlagsins. Alls var hlaupið í þágu 55 samtaka og námu áheit bankans alls 13,6 milljónum króna. Starfsmennirnir skoruðu ennfremur á almenning, vini og vandamenn, að leggja sitt af mörkum og heita á þá og þannig söfnuðust um 8,6 milljónir króna til viðbótar. Heildarupphæð áheita fór því í um 22,2 milljónir króna. Þegar lagðar eru saman vegalengdirnar sem starfsmenn hlupu kemur út heildarvegalengdin 4.380 km. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Glitni.
Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira