FH Íslandsmeistari - ÍBV fallið 16. september 2006 17:46 FH er Íslandsmeistari þriðja árið í röð, en þessi mynd er af bikarafhendingunni í fyrra Mynd/Teitur FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Sjá meira
FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Sjá meira