Sáttur við rauða spjaldið 17. september 2006 19:04 Mourinho og Benitez sættust í dag NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho segist ekki mótmæla rauða spjaldinu sem Michael Ballack fékk að líta í leiknum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, en gat þó ekki stillt sig um að senda dómara leiksins smá pillu á blaðamannafundi eftir leikinn. "Ballack átti skilið að fá rautt fyrir brot sitt, en ég vil taka það fram að þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem hann er rekinn af velli. Það sem ég hef meiri áhyggjur af er að maðurinn sem hann braut á var þegar búinn að vinna sér inn brot sem hefðu átt að kosta hann tvö gul og þar með brottvísun," sagði Mourinho og gagnrýndi Mike Riley dómara - án þess þó að vilja taka of stórt til orða. "Ef við færum yfir allan leikinn og skoðuðum frammistöðu herra Riley, held ég að við myndum gera út af við hann og því held ég að við verðum að sýna honum smá skilning. Hann er góður dómari og átti ekki sinn besta dag í dag," sagði Mourinho og var feginn að ná að grafa stríðsöxina við Rafa Benitez, stjóra Liverpool. Þeir félagar tókust í hendur fyrir leikinn í fyrsta sinn í langan tíma. "Ég ber virðingu fyrir Benitez. Hann er einn af þeim bestu og ég tel að hann beri virðingu fyrir mér sömuleiðis. Þegar allt er talið held ég samt að við höfum borið virðingu fyrir hver öðrum alla tíð - og ég er ánægður að við séum komnir yfir þessa vitleysu," sagði Mourinho. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Jose Mourinho segist ekki mótmæla rauða spjaldinu sem Michael Ballack fékk að líta í leiknum gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag, en gat þó ekki stillt sig um að senda dómara leiksins smá pillu á blaðamannafundi eftir leikinn. "Ballack átti skilið að fá rautt fyrir brot sitt, en ég vil taka það fram að þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem hann er rekinn af velli. Það sem ég hef meiri áhyggjur af er að maðurinn sem hann braut á var þegar búinn að vinna sér inn brot sem hefðu átt að kosta hann tvö gul og þar með brottvísun," sagði Mourinho og gagnrýndi Mike Riley dómara - án þess þó að vilja taka of stórt til orða. "Ef við færum yfir allan leikinn og skoðuðum frammistöðu herra Riley, held ég að við myndum gera út af við hann og því held ég að við verðum að sýna honum smá skilning. Hann er góður dómari og átti ekki sinn besta dag í dag," sagði Mourinho og var feginn að ná að grafa stríðsöxina við Rafa Benitez, stjóra Liverpool. Þeir félagar tókust í hendur fyrir leikinn í fyrsta sinn í langan tíma. "Ég ber virðingu fyrir Benitez. Hann er einn af þeim bestu og ég tel að hann beri virðingu fyrir mér sömuleiðis. Þegar allt er talið held ég samt að við höfum borið virðingu fyrir hver öðrum alla tíð - og ég er ánægður að við séum komnir yfir þessa vitleysu," sagði Mourinho.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira