Telja utanríkisstefnu Japana verða herskárri 20. september 2006 13:15 Shinzo Abe verður næsti forsætisráðherra Japans en hann mun taka við stjórnartaumunum af Junichiro Koizumi í næstu viku. Búist er við að Abe muni reka herskárri utanríkisstefnu en forveri sinn. Abe var kosinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins á þingi hans í morgun með um tveimur þriðju hluta atkvæða. Taro Aso utanríkisráðherra varð í öðru sæti og Tanigaki fjármálaráðherra í því þriðja. Japanska þingið mun svo að öllum líkindum kjósa Abe forsætisráðherra í næstu viku þegar Junichiro Koizumi lætur af embætti sínu enda hefur flokkurinn þar töglin og hagldirnar. Abe er 51 árs gamall og nái hann kjöri verður hann sá yngsti sem sest hefur í stól forsætisráðherra Japans. Hann verður jafnframt fyrsti forsætisráðherrann sem fæddur er eftir heimsstyrjöldina síðari. Faðir hans var utanríkisráðherra og afi forsætisráðherra þannig að honum eru stjórnmálin í blóð borin. Abe er sagður íhaldssamur og því er reiknað með að hann muni reka svipaða stefnu í efnahagsmálum og Koizumi, núverandi forsætisráðherra. Hann er hins vegar sagður herskárri en forveri sinn, meðal annars í kjarnorkudeilunni við Norður-Kóreumenn. Abe vill ennfremur að Japanar hætti að biðjast afsökunar á illvirkjum hersins í styrjöldum fyrri ára og beri höfuðið í staðinn hátt. Því er næsta víst að hann muni halda áfram heimsóknum að Yasukuni-helgidómnum umdeilda sem er nágrannaþjóðunum svo mikill þyrnir í augum. Erlent Fréttir Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira
Shinzo Abe verður næsti forsætisráðherra Japans en hann mun taka við stjórnartaumunum af Junichiro Koizumi í næstu viku. Búist er við að Abe muni reka herskárri utanríkisstefnu en forveri sinn. Abe var kosinn formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins á þingi hans í morgun með um tveimur þriðju hluta atkvæða. Taro Aso utanríkisráðherra varð í öðru sæti og Tanigaki fjármálaráðherra í því þriðja. Japanska þingið mun svo að öllum líkindum kjósa Abe forsætisráðherra í næstu viku þegar Junichiro Koizumi lætur af embætti sínu enda hefur flokkurinn þar töglin og hagldirnar. Abe er 51 árs gamall og nái hann kjöri verður hann sá yngsti sem sest hefur í stól forsætisráðherra Japans. Hann verður jafnframt fyrsti forsætisráðherrann sem fæddur er eftir heimsstyrjöldina síðari. Faðir hans var utanríkisráðherra og afi forsætisráðherra þannig að honum eru stjórnmálin í blóð borin. Abe er sagður íhaldssamur og því er reiknað með að hann muni reka svipaða stefnu í efnahagsmálum og Koizumi, núverandi forsætisráðherra. Hann er hins vegar sagður herskárri en forveri sinn, meðal annars í kjarnorkudeilunni við Norður-Kóreumenn. Abe vill ennfremur að Japanar hætti að biðjast afsökunar á illvirkjum hersins í styrjöldum fyrri ára og beri höfuðið í staðinn hátt. Því er næsta víst að hann muni halda áfram heimsóknum að Yasukuni-helgidómnum umdeilda sem er nágrannaþjóðunum svo mikill þyrnir í augum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira