Þögn ríkir meðal stjórnenda Alcan um alvarlega stöðu í starfsmannamálum 10. október 2006 18:21 Rannveig Rist, forstjóri Alcan í Straumsvík, vill ekki tjá sig um starfsmannamál fyrirtækisins, þrátt fyrir alvarlega stöðu, eins og formaður Félags járniðnaðarmanna orðar það. Hann segir ennfremur að þögnin sýni að stjórnendur hafi ekki hreina samvisku.Forkólfar verkalýðsfélaga tala sig saman þessa dagana um viðbrögð og aðgerðir við óútskýrðum uppsögnum reynslumikilla starfsmanna hjá Alcan í Straumsvík að undanförnu. Örn Friðriksson, formaður Félags járniðnaðarmanna, segir uppsagnir af þessum toga til þess fallnar að valda óöryggi og þær séu algerlega óútskýrðar af hálfu stjórnenda. Ekki sé nein hagræðing að baki uppsögnunum. Örn segir að fundað verði með starfsmönnum Alcan og ákvarðanir teknar í framhaldinu.Örn segist hafa verið stuðningsmaður stækkunar álversins í Straumsvík hingað til, en framkoma stjórnenda þar á bæ sé að breyta þeirri skoðun hans líkt og gerst hafi hjá miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands.Örn segir að viðlíka dæmi um óútskýrðar uppsagnir starfsmanna með mikla reynslu hafi ekki komið inn á borð Félags járniðnaðarmanna frá öðrum fyrirtækum. Aðspurður um hvað honum finnst um þá þögn sem ríkir um starfsmannamálin hjá stjórnendum Alcan segist hann taka í sama streng og þeir starfsmenn sem ekki hafi fengið skýringu á uppsögnum sínum, sýni þögnin nú að þeir hafi ekki mjög góða samvisku yfir verkum sínum. Innlent Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Sjá meira
Rannveig Rist, forstjóri Alcan í Straumsvík, vill ekki tjá sig um starfsmannamál fyrirtækisins, þrátt fyrir alvarlega stöðu, eins og formaður Félags járniðnaðarmanna orðar það. Hann segir ennfremur að þögnin sýni að stjórnendur hafi ekki hreina samvisku.Forkólfar verkalýðsfélaga tala sig saman þessa dagana um viðbrögð og aðgerðir við óútskýrðum uppsögnum reynslumikilla starfsmanna hjá Alcan í Straumsvík að undanförnu. Örn Friðriksson, formaður Félags járniðnaðarmanna, segir uppsagnir af þessum toga til þess fallnar að valda óöryggi og þær séu algerlega óútskýrðar af hálfu stjórnenda. Ekki sé nein hagræðing að baki uppsögnunum. Örn segir að fundað verði með starfsmönnum Alcan og ákvarðanir teknar í framhaldinu.Örn segist hafa verið stuðningsmaður stækkunar álversins í Straumsvík hingað til, en framkoma stjórnenda þar á bæ sé að breyta þeirri skoðun hans líkt og gerst hafi hjá miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands.Örn segir að viðlíka dæmi um óútskýrðar uppsagnir starfsmanna með mikla reynslu hafi ekki komið inn á borð Félags járniðnaðarmanna frá öðrum fyrirtækum. Aðspurður um hvað honum finnst um þá þögn sem ríkir um starfsmannamálin hjá stjórnendum Alcan segist hann taka í sama streng og þeir starfsmenn sem ekki hafi fengið skýringu á uppsögnum sínum, sýni þögnin nú að þeir hafi ekki mjög góða samvisku yfir verkum sínum.
Innlent Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Sjá meira