Schumacher er besti ökumaður allra tíma 24. október 2006 16:54 Schumacher tekur við viðurkenningu úr höndum knattspyrnugoðsins Pele um helgina NordicPhotos/GettyImages Michael Schumacher er besti ökumaður í sögu Formúlu 1 að mati þeirra Niki Lauda og David Coulthard, en þýski ökuþórinn lagði stýrið á hilluna eftir Brasilíukappaksturinn á sunnudaginn. Lauda vann heimsmeistaratitilinn þrisvar sinnum og hann segist ekki í nokkrum vafa um að Schumacher sé sá besti - í það minnsta á árunum eftir stríð. "Juan Manuel Dangio vann fimm titla, en ég held að Schumacher sé án efa sá besti. Sérhver ökumaður þarf að búa yfir óslökkvandi sigurþorsta og þó menn hafi gagnrýnt Schumacher fyrir fólskulega taktík í gegn um tíðina, er hann án efa sá besti," sagði Lauda og Coulthard tók í sama streng. "Michael er umdeildur ökumaður vegna árekstra sem hann átti við menn á borð við Damon Hill og Jacques Villeneuve, en mér sjálfum finnst frábært að hafa fengið að reyna mig gegn sigursælasta ökumanni allra tíma. Það hefur stundum verið svekkjandi, því Michael hefur beygt reglurnar og hefur alltaf gert það sem til þurfti til að ná sem bestum árangri," sagði Coulthard. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher er besti ökumaður í sögu Formúlu 1 að mati þeirra Niki Lauda og David Coulthard, en þýski ökuþórinn lagði stýrið á hilluna eftir Brasilíukappaksturinn á sunnudaginn. Lauda vann heimsmeistaratitilinn þrisvar sinnum og hann segist ekki í nokkrum vafa um að Schumacher sé sá besti - í það minnsta á árunum eftir stríð. "Juan Manuel Dangio vann fimm titla, en ég held að Schumacher sé án efa sá besti. Sérhver ökumaður þarf að búa yfir óslökkvandi sigurþorsta og þó menn hafi gagnrýnt Schumacher fyrir fólskulega taktík í gegn um tíðina, er hann án efa sá besti," sagði Lauda og Coulthard tók í sama streng. "Michael er umdeildur ökumaður vegna árekstra sem hann átti við menn á borð við Damon Hill og Jacques Villeneuve, en mér sjálfum finnst frábært að hafa fengið að reyna mig gegn sigursælasta ökumanni allra tíma. Það hefur stundum verið svekkjandi, því Michael hefur beygt reglurnar og hefur alltaf gert það sem til þurfti til að ná sem bestum árangri," sagði Coulthard.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira