Barcelona leiðir í hálfleik 31. október 2006 20:35 Deco og Xavi fagna marki þess fyrrnefnda á Nou Camp í kvöld. Getty Images Staðan á Nou Camp leikvanginum í Barcelona er 1-0 fyrir heimamönnum gegn Chelsea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna í Meistaradeildinni. Það var Portúgalinn Deco sem skoraði markið strax á 4. mínútu leiksins. Barcelona mætti gríðarlega ákveðið til leiks og spilaði mjög vel framan af leik og hefði vel getað bætt við fleiri mörkum. Eftir því sem liðið hefur á hálfleikinn hefur Chelsea hins vegar sótt í sig veðrið og fengið nokkur góð færi. Mikill hiti er í leikmönnum og hefur litlu mátt muna að allt sjóði upp úr. Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið fara hægt um sig í fremstu víglínu og ekki fengið færi. Lionel Messi hefur hins vegar átt mjög góðan leik og borið uppi sóknarleik Evrópumeistaranna. Af öðrum leikjum má nefna að Liverpool hefur 1-0 forystu gegn Bordaeux á heimavelli sínum en það var Luis Garcia sem skoraði markið. Þau undur og stórmerki hafa átt sér stað að Rafael Benitez stillir upp sama byrjunarliði og hann gerði gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Werder Bremen hefur 3-0 forystu gegn Levski Sofia á útivelli og Shatkar Donets er að vinna Valencia, 2-1. Einum leik er lokið í Meistaradeildinni, Inter bar sigurorð af Spartak Moskva í Rússlandi, 0-1. Julio Cruz skoraði markið á 1. mínútu leiksins. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Staðan á Nou Camp leikvanginum í Barcelona er 1-0 fyrir heimamönnum gegn Chelsea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna í Meistaradeildinni. Það var Portúgalinn Deco sem skoraði markið strax á 4. mínútu leiksins. Barcelona mætti gríðarlega ákveðið til leiks og spilaði mjög vel framan af leik og hefði vel getað bætt við fleiri mörkum. Eftir því sem liðið hefur á hálfleikinn hefur Chelsea hins vegar sótt í sig veðrið og fengið nokkur góð færi. Mikill hiti er í leikmönnum og hefur litlu mátt muna að allt sjóði upp úr. Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið fara hægt um sig í fremstu víglínu og ekki fengið færi. Lionel Messi hefur hins vegar átt mjög góðan leik og borið uppi sóknarleik Evrópumeistaranna. Af öðrum leikjum má nefna að Liverpool hefur 1-0 forystu gegn Bordaeux á heimavelli sínum en það var Luis Garcia sem skoraði markið. Þau undur og stórmerki hafa átt sér stað að Rafael Benitez stillir upp sama byrjunarliði og hann gerði gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Werder Bremen hefur 3-0 forystu gegn Levski Sofia á útivelli og Shatkar Donets er að vinna Valencia, 2-1. Einum leik er lokið í Meistaradeildinni, Inter bar sigurorð af Spartak Moskva í Rússlandi, 0-1. Julio Cruz skoraði markið á 1. mínútu leiksins.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira