Læknafélagið vill endubætur á vegum 8. desember 2006 11:41 Umferð á Vesturlandsvegi. MYND/GVA Stjórn Læknafélags Íslands telur brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á fjölförnum vegum við þéttbýli eins og þeim sem mesta umferð bera við höfuðborgina. Stjórnin telur sannað að úreltir vegir séu ástæða slysa sem orðið hafa á vegum landsins. Hún telur þó rétt að minna á að flest slys megi forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar. Ályktun stjórnar Læknafélags Íslands vegna tíðra umferðarslysa og mannskaða: „ Stjórn Læknafélags Íslands harmar hin tíðu umferðarslys og mannskaða, sem orðið hafa á vegum landsins. Stjórn LÍ telur fullsannað, að veigamikil ástæða þessara slysa séu úreltir vegir fyrir þá umferð, sem á þá hefur verið hleypt. Stjórn LÍ telur þess vegna brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á þeim vegum, sem mesta umferð bera út frá höfuðborginni og öðrum þéttbýlisstöðum. Stjórn LÍ telur að það álitaefni, að hið opinbera stuðli að endurreisn vöruflutninga á sjó, geti skipt máli við slysavarnir á landi. Umræðan um endurbætur á samgöngumannvirkjum má þó ekki draga athyglina frá þeirri staðreynd, að flest slys má forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar í bílum. Of hraður akstur og framúrakstur þar sem umferðarlög eru brotin eru glæpur, sem endað getur með manndrápi eða örkumlum annarra. Gera verður lögreglu og almenningi betur kleift að upplýsa glæpi af þessu tagi. Stjórn LÍ ítrekar samþykkt aðalfundar Læknafélags Íslands frá 1971 um að ökuleyfisaldur á Íslandi verði hækkaður." Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Stjórn Læknafélags Íslands telur brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á fjölförnum vegum við þéttbýli eins og þeim sem mesta umferð bera við höfuðborgina. Stjórnin telur sannað að úreltir vegir séu ástæða slysa sem orðið hafa á vegum landsins. Hún telur þó rétt að minna á að flest slys megi forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar. Ályktun stjórnar Læknafélags Íslands vegna tíðra umferðarslysa og mannskaða: „ Stjórn Læknafélags Íslands harmar hin tíðu umferðarslys og mannskaða, sem orðið hafa á vegum landsins. Stjórn LÍ telur fullsannað, að veigamikil ástæða þessara slysa séu úreltir vegir fyrir þá umferð, sem á þá hefur verið hleypt. Stjórn LÍ telur þess vegna brýnt að gerðar verði viðunandi endurbætur á þeim vegum, sem mesta umferð bera út frá höfuðborginni og öðrum þéttbýlisstöðum. Stjórn LÍ telur að það álitaefni, að hið opinbera stuðli að endurreisn vöruflutninga á sjó, geti skipt máli við slysavarnir á landi. Umræðan um endurbætur á samgöngumannvirkjum má þó ekki draga athyglina frá þeirri staðreynd, að flest slys má forðast með varlegum akstri og réttri notkun öryggisbúnaðar í bílum. Of hraður akstur og framúrakstur þar sem umferðarlög eru brotin eru glæpur, sem endað getur með manndrápi eða örkumlum annarra. Gera verður lögreglu og almenningi betur kleift að upplýsa glæpi af þessu tagi. Stjórn LÍ ítrekar samþykkt aðalfundar Læknafélags Íslands frá 1971 um að ökuleyfisaldur á Íslandi verði hækkaður."
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira