Ætla að sitja um Mogadishu 27. desember 2006 18:45 Þúsundir manna eru á vergangi vegna átakanna í Sómalíu. MYND/AP Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent