Afþreyingarkerfi og sæti fyrir 1,8 milljarða 31. janúar 2007 00:01 Icelandair hefur samið um kaup á nýju afþreyingarkerfi fyrir farþegaflugvélar við bandaríska framleiðslufyrirtækið Thales og um kaup á nýjum sætum við franska framleiðandann Aviointerios. Heildarvirði samninganna tveggja er sagt um 1,8 milljarðar króna. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group og Icelandair, segir um tímamótasamninga að ræða fyrir félagið. „Í þessum samningum er staðfest ákvörðun um algjöra endurnýjun á öllum innviðum Boeing 757 flugvélaflota okkar og einnig skýr yfirlýsing um að Icelandair ætlar að vera flugfélag í fremsta gæðaflokki þegar kemur að þjónustu um borð og upplifun farþega. Þessi kaup hafa verið lengi í undirbúningi og gert ráð fyrir þeim í áætlunum félagsins,“ segir hann. Skemmtikerfið sem sett verður í vélar Icelandair, Thales IFE i4500, byggir á því að allir farþegar hafi í sæti sínu aðgang skjá og stjórnborði þar sem þeim bjóðast margs konar afþreyingarmöguleikar. Spurning er svo hvort þess verði langt að bíða að flugfarþegar geti brugðið sér á internetið, þar sem Thales gerði í hitteðfyrra samning við norska vafrafyrirtækið Opera um sérsniðna vafra í hluta afþreyingarkerfa fyrirtækisins. Forstjóri og annars stofnandi Opera er íslendingurinn Jón Stephenson von Tetzchner. Sætin og skemmtikerfin verða sett í allar Boeing 757 farþegaþotur Icelandair sem notaðar eru í áætlunarflugi félagsins. Endurnýjunin hefst í haust og lýkur vorið 2008. Héðan og þaðan Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira
Icelandair hefur samið um kaup á nýju afþreyingarkerfi fyrir farþegaflugvélar við bandaríska framleiðslufyrirtækið Thales og um kaup á nýjum sætum við franska framleiðandann Aviointerios. Heildarvirði samninganna tveggja er sagt um 1,8 milljarðar króna. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group og Icelandair, segir um tímamótasamninga að ræða fyrir félagið. „Í þessum samningum er staðfest ákvörðun um algjöra endurnýjun á öllum innviðum Boeing 757 flugvélaflota okkar og einnig skýr yfirlýsing um að Icelandair ætlar að vera flugfélag í fremsta gæðaflokki þegar kemur að þjónustu um borð og upplifun farþega. Þessi kaup hafa verið lengi í undirbúningi og gert ráð fyrir þeim í áætlunum félagsins,“ segir hann. Skemmtikerfið sem sett verður í vélar Icelandair, Thales IFE i4500, byggir á því að allir farþegar hafi í sæti sínu aðgang skjá og stjórnborði þar sem þeim bjóðast margs konar afþreyingarmöguleikar. Spurning er svo hvort þess verði langt að bíða að flugfarþegar geti brugðið sér á internetið, þar sem Thales gerði í hitteðfyrra samning við norska vafrafyrirtækið Opera um sérsniðna vafra í hluta afþreyingarkerfa fyrirtækisins. Forstjóri og annars stofnandi Opera er íslendingurinn Jón Stephenson von Tetzchner. Sætin og skemmtikerfin verða sett í allar Boeing 757 farþegaþotur Icelandair sem notaðar eru í áætlunarflugi félagsins. Endurnýjunin hefst í haust og lýkur vorið 2008.
Héðan og þaðan Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira