Skoðun

Eddutilnefningar 2007: Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins

Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar
KOMPÁS
Jóhannes Kr. Kristjánsson er ritstjóri Kompáss.
 

Fréttaskýringaþáttur sem vakið hefur athygli fyrir beitt efnistök. Þátturinn tekur á ýmsum málefnum og skoðar þau frá mörgum hliðum.

Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2.

Framleiðandi - Ingi R. Ingason. Aðstoðarframleiðandi - Jakob Halldórsson. Ritstjóri - Jóhannes Kr. Kristjánsson. Fréttamenn - Kristinn Hrafnsson og Brynja Dögg Friðriksdóttir.

Sýnt á Stöð 2.

Smelltu hér til þess að sjá sýnishorn úr Kompás.

ÚT OG SUÐUR
Íslenskt mannlíf skoðað víða um land og tekið hús á fólki sem fæst við mismunandi hluti, svo sem hnífagerð, geitarækt, tröllarækt og ættfræðigrúsk.

Framleiðandi - Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson.

Sýnt á RÚV

WILLTIR WESTFIRÐIR
Kári G. Schram framleiðir Willta Westfirði.
Sjónvarpsþættir um villta náttúru Vestfjarða, mannlíf, menningu og matargerð undir berum himni.

Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram.

Sýnt á RÚV.

 

Smelltu hér til þess að sjá sýnishorn úr Willtir Westfirðir




Skoðun

Skoðun

Sögu­legt tæki­færi

Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar

Sjá meira


×