Saga smyglskútunnar gefin út Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar 3. desember 2007 00:01 Frá Fáskrúðsfirði þar sem skútan sést hægra megin við varðskipið. Bók um Pólstjörnumálið svokallaða kemur út hjá forlaginu Skugga í lok vikunnar. Ragnhildur Sverrisdóttir blaðamaður skrifaði bókina. „Þetta er stærsta aðgerð sem fíkniefnalögreglan hefur nokkurn tímann staðið í. Rannsóknin fór fram hér og þar um Evrópu og þetta er ótrúleg spennusaga þegar maður nær að rekja hana," segir Ragnhildur. Hún segir hugmyndina að bókinni hafa kviknað skömmu eftir að málið, sem er stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar, kom upp. Vinnslutíminn hafi því verið stuttur, þar sem málið kom upp 20. september síðastliðinn. Ragnhildur segir margt nýtt koma fram í bókinni, þó að vissulega hafi eitthvað komið fram í fréttum af málinu. „Svona bók hefur mér vitanlega ekki verið skrifuð áður, um lögreglumál sem rannsókn stendur yfir á. Mennirnir sitja auðvitað enn í gæsluvarðhaldi," segir Ragnhildur. Hún segir lögregluna hafa veitt sér upplýsingar um sínar starfsaðferðir. „Ég held að það sé mjög áhugavert fyrir almenning að lesa um hvernig þeir vinna þessir menn, þetta er alvöru lið. Við höldum svo oft að íslenska lögreglan sé eitthvað vanmáttug, það er svo fjarri lagi. Þetta var svo flott aðgerð. Þetta er sönn spennusaga." Pólstjörnumálið Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Bók um Pólstjörnumálið svokallaða kemur út hjá forlaginu Skugga í lok vikunnar. Ragnhildur Sverrisdóttir blaðamaður skrifaði bókina. „Þetta er stærsta aðgerð sem fíkniefnalögreglan hefur nokkurn tímann staðið í. Rannsóknin fór fram hér og þar um Evrópu og þetta er ótrúleg spennusaga þegar maður nær að rekja hana," segir Ragnhildur. Hún segir hugmyndina að bókinni hafa kviknað skömmu eftir að málið, sem er stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar, kom upp. Vinnslutíminn hafi því verið stuttur, þar sem málið kom upp 20. september síðastliðinn. Ragnhildur segir margt nýtt koma fram í bókinni, þó að vissulega hafi eitthvað komið fram í fréttum af málinu. „Svona bók hefur mér vitanlega ekki verið skrifuð áður, um lögreglumál sem rannsókn stendur yfir á. Mennirnir sitja auðvitað enn í gæsluvarðhaldi," segir Ragnhildur. Hún segir lögregluna hafa veitt sér upplýsingar um sínar starfsaðferðir. „Ég held að það sé mjög áhugavert fyrir almenning að lesa um hvernig þeir vinna þessir menn, þetta er alvöru lið. Við höldum svo oft að íslenska lögreglan sé eitthvað vanmáttug, það er svo fjarri lagi. Þetta var svo flott aðgerð. Þetta er sönn spennusaga."
Pólstjörnumálið Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira