David Bowie sextugur í dag 8. janúar 2007 19:30 MYND/Vísir Hann kom til jarðar sem Ziggy Stardust, fór í ýmis gervi eftir það og söng meðal annars um Starman og Major Tom. Söngferillinn spannar rúma fjóra áratugi. Hann heitir David Bowie og er sextugur í dag. Bowie fæddist í suður hluta Lundúna áttunda janúar 1947. Hann var skírður David Robert Jones. Það var svo tuttugu árum síðar sem hann tók upp eftirnafnið Bowie og gaf út sína fyrstu plötu sem hét einfaldlega David Bowie. Það var þó ekki fyrr en árið 1969 sem hann vakti athygli með plötu sinni Space Oddity og tengdi þar rokktónlist við geimferðir og vísindaskáldskap og fór það vel ofan í hlustendur sem voru um leið hugfangnir af tungllendingu Bandaríkjamanna sama ár. Það var svo þremur árum síðar sem sviðspersónan Ziggy Stardust kom fram á sjónarsviðið. Bowie hefur síðan þá unnið með fjölmörgum ólíkum tónlistarmönnum og sent frá sér lög á borð við Heroes, Let´s Dance, Modern Love og China Girl. Það var svo árið 1996 sem Bowie kom til Íslands og hélt vel sótta tónleika í Laugardalshöllinni. Hin síðari ár hefur Bowie ekki tekist að ná sömu vinsældum og snemma á ferlinum en hann heldur tónleikaferðalögum áfram og semur enn. Síðasta plata hans kom út 2003. Auðæfi Bowies eru metinn á jafnvirði tæplega sjötíu milljarða íslenskra króna og hann því einn ríkasti skemmtikraftur Bretlandseyja. Bowie sagði þó í viðtali fyrir tæpum tveimur árum að með aldrinum væri það ekki fé eða frami sem skitpi mestu máli. Mestu skipti að umhyggja fyrir ættingjum, vinum og náunganum. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Hann kom til jarðar sem Ziggy Stardust, fór í ýmis gervi eftir það og söng meðal annars um Starman og Major Tom. Söngferillinn spannar rúma fjóra áratugi. Hann heitir David Bowie og er sextugur í dag. Bowie fæddist í suður hluta Lundúna áttunda janúar 1947. Hann var skírður David Robert Jones. Það var svo tuttugu árum síðar sem hann tók upp eftirnafnið Bowie og gaf út sína fyrstu plötu sem hét einfaldlega David Bowie. Það var þó ekki fyrr en árið 1969 sem hann vakti athygli með plötu sinni Space Oddity og tengdi þar rokktónlist við geimferðir og vísindaskáldskap og fór það vel ofan í hlustendur sem voru um leið hugfangnir af tungllendingu Bandaríkjamanna sama ár. Það var svo þremur árum síðar sem sviðspersónan Ziggy Stardust kom fram á sjónarsviðið. Bowie hefur síðan þá unnið með fjölmörgum ólíkum tónlistarmönnum og sent frá sér lög á borð við Heroes, Let´s Dance, Modern Love og China Girl. Það var svo árið 1996 sem Bowie kom til Íslands og hélt vel sótta tónleika í Laugardalshöllinni. Hin síðari ár hefur Bowie ekki tekist að ná sömu vinsældum og snemma á ferlinum en hann heldur tónleikaferðalögum áfram og semur enn. Síðasta plata hans kom út 2003. Auðæfi Bowies eru metinn á jafnvirði tæplega sjötíu milljarða íslenskra króna og hann því einn ríkasti skemmtikraftur Bretlandseyja. Bowie sagði þó í viðtali fyrir tæpum tveimur árum að með aldrinum væri það ekki fé eða frami sem skitpi mestu máli. Mestu skipti að umhyggja fyrir ættingjum, vinum og náunganum.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent