Beckham getur haft gríðarleg áhrif 13. janúar 2007 17:30 Alexei Lalas bindur miklar vonir við komu Beckham til LA Galaxy. MYND/Getty Koma David Beckham til LA Galaxy getur komið liðinu í hóp fremstu félagsliða veraldar, að því er Alexei Lalas, fyrrum landsliðsfyrirliði Bandaríkjanna og núverandi framkvæmdastjóri LA Galaxy, heldur fram. Mikið hefur verið rætt og skrifað um risasamning Beckham við LA Galaxy og hefur áherslan jafnan verið mest á ímyndar- og vörumerkis hluta samningsins en þeim mun minni á fótboltalegar forsendur hans. Beckham hefur sjálfur gert aumkunarverðar tilraunir til að réttlæta ákvörðun sína um að fara til Bandaríkjanna með því að segja hana hafa alls ekki snúist um peninga - og nú hefur Lalas bæst í hópinn. “Við erum gríðarlega spenntir fyrir komu Beckham. Um er að ræða leikmann, alþjóðlegan stjörnu, sem hefur spilað með bestu liðum heims í mörg ár. Hann er ennþá á góðum aldri, á hátindi ferils síns og við erum sannfærðir um að koma hans getur komið LA Galaxy á nýjan stall í alþjóðlegu samhengi. Við vonumst til þess að Galaxy verði leiðandi félag á sínu sviði í heiminum á næstu árum,” sagði Lalas á blaðamannafundi í gær. Spurður um hvort markaðslögmálin hefðu ekki átt neinn hlut að máli þegar ákveðið var að semja við Beckham, sagði Lalas að svo væri ekki. “Þegar við horfðum yfir lista af leikmönnum sem við gátum mögulega fengið þá stóð nafn Beckham upp úr. Við spurðum okkur: Mun hann geta hjálpað Galaxy til að vinna titla á komandi árum. Svarið var já og þess vegna fengum við hann,” sagði Lalas. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Koma David Beckham til LA Galaxy getur komið liðinu í hóp fremstu félagsliða veraldar, að því er Alexei Lalas, fyrrum landsliðsfyrirliði Bandaríkjanna og núverandi framkvæmdastjóri LA Galaxy, heldur fram. Mikið hefur verið rætt og skrifað um risasamning Beckham við LA Galaxy og hefur áherslan jafnan verið mest á ímyndar- og vörumerkis hluta samningsins en þeim mun minni á fótboltalegar forsendur hans. Beckham hefur sjálfur gert aumkunarverðar tilraunir til að réttlæta ákvörðun sína um að fara til Bandaríkjanna með því að segja hana hafa alls ekki snúist um peninga - og nú hefur Lalas bæst í hópinn. “Við erum gríðarlega spenntir fyrir komu Beckham. Um er að ræða leikmann, alþjóðlegan stjörnu, sem hefur spilað með bestu liðum heims í mörg ár. Hann er ennþá á góðum aldri, á hátindi ferils síns og við erum sannfærðir um að koma hans getur komið LA Galaxy á nýjan stall í alþjóðlegu samhengi. Við vonumst til þess að Galaxy verði leiðandi félag á sínu sviði í heiminum á næstu árum,” sagði Lalas á blaðamannafundi í gær. Spurður um hvort markaðslögmálin hefðu ekki átt neinn hlut að máli þegar ákveðið var að semja við Beckham, sagði Lalas að svo væri ekki. “Þegar við horfðum yfir lista af leikmönnum sem við gátum mögulega fengið þá stóð nafn Beckham upp úr. Við spurðum okkur: Mun hann geta hjálpað Galaxy til að vinna titla á komandi árum. Svarið var já og þess vegna fengum við hann,” sagði Lalas.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira