Baugsmálið kostað sakborninga yfir milljarð 27. janúar 2007 12:05 Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð. Fréttir Innlent Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð.
Fréttir Innlent Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira