Tannheilsu Íslendinga hrakar 27. janúar 2007 13:15 Tannheilsu Íslendinga hrakar mjög. Tuttugu og tvö þúsund börn fara á mis við tannlæknaþjónustu, segir tannlæknir sem gefur heilbrigðiskerfinu falleinkunn. Tannheilsa þjóðarinnar var hörmuleg hér á árum áður og áttu Íslendingar met í tannátutíðni Vesturlanda. Brugðist var við þessu árið 1974 þegar Tryggingastofnun samdi við tannlæknastéttina um læknisþjónustu sem varð til þess að tannheilsan stórbatnaði og mesta lækkun í tíðni tannskemmda í Evrópu varð staðreynd, segir Sigurjón Benediktsson tannlæknir á Húsavík. En nú hefur aftur sigið á ógæfuhliðina. Frá árinu 1998 hafa engir samningar verið í gildi við tannlækna og vantar mikið upp á að styrkir Tryggingastofnunar dugi til að greiða upp tannlæknakostnað. Foreldrar barna til átján ára fá aðeins 30-40% af kostnaði sem verður til þess að stór hluti íslenskra barna fer ekki til tannlæknis eða 22.000 börn að sögn tannlæknisins. Sigurjón segir þær upplýsingar alrangar sem fram hafa komið á alþingi í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra að Íslendingar sætu við saman borð og Norðurlöndin hvað tannheilsu varðar. Sigurjón bjó til töflu upp úr upplýsingum alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, og í henni sést hve óhagstæður samanburður Íslendinga er miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir. Aðeins rúmur fimmtungur íslenskra barna var árið 2005 með allar tennur óskemmdar en ríflega sex af hverjum tíu sænskum börnum voru þremur árum fyrr með allar tennur heilar. Íslendingar reka lestina í tannheilsu Norðurlandaþjóðanna. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Tannheilsu Íslendinga hrakar mjög. Tuttugu og tvö þúsund börn fara á mis við tannlæknaþjónustu, segir tannlæknir sem gefur heilbrigðiskerfinu falleinkunn. Tannheilsa þjóðarinnar var hörmuleg hér á árum áður og áttu Íslendingar met í tannátutíðni Vesturlanda. Brugðist var við þessu árið 1974 þegar Tryggingastofnun samdi við tannlæknastéttina um læknisþjónustu sem varð til þess að tannheilsan stórbatnaði og mesta lækkun í tíðni tannskemmda í Evrópu varð staðreynd, segir Sigurjón Benediktsson tannlæknir á Húsavík. En nú hefur aftur sigið á ógæfuhliðina. Frá árinu 1998 hafa engir samningar verið í gildi við tannlækna og vantar mikið upp á að styrkir Tryggingastofnunar dugi til að greiða upp tannlæknakostnað. Foreldrar barna til átján ára fá aðeins 30-40% af kostnaði sem verður til þess að stór hluti íslenskra barna fer ekki til tannlæknis eða 22.000 börn að sögn tannlæknisins. Sigurjón segir þær upplýsingar alrangar sem fram hafa komið á alþingi í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra að Íslendingar sætu við saman borð og Norðurlöndin hvað tannheilsu varðar. Sigurjón bjó til töflu upp úr upplýsingum alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, og í henni sést hve óhagstæður samanburður Íslendinga er miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir. Aðeins rúmur fimmtungur íslenskra barna var árið 2005 með allar tennur óskemmdar en ríflega sex af hverjum tíu sænskum börnum voru þremur árum fyrr með allar tennur heilar. Íslendingar reka lestina í tannheilsu Norðurlandaþjóðanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira