Hvað gerir fyrirtæki samkeppnishæf? 15. febrúar 2007 15:48 Christian Ketels fjallar um lykilþætti í samkeppnishæfni fyrirtækja á ráðstefnunni á morgun. Viðskiptafræðingar ætla að leita svara við spurningum um samkeppnishæfni fyrirtækja á ráðstefnu á Nordica hóteli á morgun, föstudag. Meðal spurninga sem settar verða fram eru vað ráði mestu um samkeppnishæfnina, hvaða máli skipti að fyrirtæki séu íslensk, hvað þurfi að gera til að efla samkeppnishæfni Íslands og hverjir eigi að taka þátt í því verkefni. Aðalfyrirlesari á ráðstefnunni er dr. Christian Ketels frá stofnun dr. Michaels E. Porters, Institute for Strategy and Competitiveness, við Harvard Business School. Hann fjallar um lykilþætti í samkeppnishæfni fyrirtækja í alþjóðlegum viðskiptum. Christian Ketels er meðal helstu sérfræðinga um samkeppnishæfni og samkeppnisaðferðir, sem og efnahagslega þróun þjóða, ríkja og svæða, að því er segir í fréttatilkynningu. Ketels hefur sérstaklega skoðað Ísland í þessu samhengi og vann með Michael E. Porter að skýrslu um samkeppnishæfni Íslands sem kynnt var hér á landi í október síðastliðnum á ráðstefnu. Stjórnendur frá Landsbankanum, Actavis, Össuri og Exista fjalla einnig um samkeppnishæfni út frá reynslu fyrirtækjanna. Í fjórum samhliða vinnustofum verður svo kafað dýpra í reynslu fyrirtækjanna fjögurra; Landsbankans, Actavis, Össurar og Exista, í ljósi framlagsins frá Christian Ketels. Viðskiptafræðingar MBA frá Háskóla Íslands leiða umræður og draga þær saman í lokin. Ráðstefnan fer fram á ensku en vinnustofurnar á íslensku. Skráning og nánari upplýsingar eru á www.mbahi.is og www.mba.is. Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Viðskiptafræðingar ætla að leita svara við spurningum um samkeppnishæfni fyrirtækja á ráðstefnu á Nordica hóteli á morgun, föstudag. Meðal spurninga sem settar verða fram eru vað ráði mestu um samkeppnishæfnina, hvaða máli skipti að fyrirtæki séu íslensk, hvað þurfi að gera til að efla samkeppnishæfni Íslands og hverjir eigi að taka þátt í því verkefni. Aðalfyrirlesari á ráðstefnunni er dr. Christian Ketels frá stofnun dr. Michaels E. Porters, Institute for Strategy and Competitiveness, við Harvard Business School. Hann fjallar um lykilþætti í samkeppnishæfni fyrirtækja í alþjóðlegum viðskiptum. Christian Ketels er meðal helstu sérfræðinga um samkeppnishæfni og samkeppnisaðferðir, sem og efnahagslega þróun þjóða, ríkja og svæða, að því er segir í fréttatilkynningu. Ketels hefur sérstaklega skoðað Ísland í þessu samhengi og vann með Michael E. Porter að skýrslu um samkeppnishæfni Íslands sem kynnt var hér á landi í október síðastliðnum á ráðstefnu. Stjórnendur frá Landsbankanum, Actavis, Össuri og Exista fjalla einnig um samkeppnishæfni út frá reynslu fyrirtækjanna. Í fjórum samhliða vinnustofum verður svo kafað dýpra í reynslu fyrirtækjanna fjögurra; Landsbankans, Actavis, Össurar og Exista, í ljósi framlagsins frá Christian Ketels. Viðskiptafræðingar MBA frá Háskóla Íslands leiða umræður og draga þær saman í lokin. Ráðstefnan fer fram á ensku en vinnustofurnar á íslensku. Skráning og nánari upplýsingar eru á www.mbahi.is og www.mba.is.
Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira