Haukastúlkur deildarmeistarar

Kvennalið Hauka varð í kvöld deildarmeistari í körfubolta annað árið í röð eftir að liðið skellti Hamri í Hveragerði 89-59. Keflavík vann auðveldan sigur á ÍS 88-55 og þá vann Grindavík nauman sigur á Breiðablik 76-72.
Mest lesið



Einn besti dómari landsins fær ekki leik
Körfubolti







Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona
Enski boltinn