Ótti og trú 7. mars 2007 18:30 Gordon Strachan, þjálfari Celtic NordicPhotos/GettyImages Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. "Þú verður að hafa trú á verkefninu ef þú ætlar að ná árangri, en ég vil líka að mínir menn séu dálítið hræddir við að tapa. Það stappar í þá stálinu og þetta verður mikil prófraun fyrir þá. Við komum ekki hingað til að spila upp á jafntefli, enda yrði það dauðadómur fyrir okkur," sagði Strachan, sem ætlar að reyna að hrista upp í hlutunum og gaf leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag. Celtic hefur tapað ellefu af síðustu tólf útileikjum sínum í Meistaradeildinni og hefur aldrei unnið sigur á ítölsku liði í keppninni í sex tilraunum. Milan hefur náð frábærum árangri í Meistaradeildinni á undanförnum fimm árum og hefur þar verið í tveimur úrslitaleikjum og tvisvar náð í undanúrslit. Carlo Ancelotti segir sína menn ætla að sækja til sigurs í kvöld, en áskrifendur Vef TV á Vísi geta séð leikinn í beinni útsendingu hér á vefnum. Líkleg byrjunarlið í kvöld: Milan: Dida; Massimo Oddo, Daniele Bonera, Paolo Maldini, Marek Jankulovski; Gennaro Gattuso, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Clarence Seedorf; Kaká; Filippo Inzaghi.Celtic: Artur Boruc; Mark Wilson, Darren O'Dea, Stephen McManus, Lee Naylor; Shunsuke Nakamura, Evander Sno, Neil Lennon, Aiden McGeady; Kenny Miller, Jan Vennegoor of Hesselink. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Gordon Strachan, þjálfari Celtic, segir sýna menn verða að hafa rétta blöndu af ótta og trú á sjálfa sig í kvöld þegar þeir sækja AC Milan heim í Meistaradeildinni. Fyrri leiknum í Skotlandi lauk með markalausu jafntefli. "Þú verður að hafa trú á verkefninu ef þú ætlar að ná árangri, en ég vil líka að mínir menn séu dálítið hræddir við að tapa. Það stappar í þá stálinu og þetta verður mikil prófraun fyrir þá. Við komum ekki hingað til að spila upp á jafntefli, enda yrði það dauðadómur fyrir okkur," sagði Strachan, sem ætlar að reyna að hrista upp í hlutunum og gaf leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag. Celtic hefur tapað ellefu af síðustu tólf útileikjum sínum í Meistaradeildinni og hefur aldrei unnið sigur á ítölsku liði í keppninni í sex tilraunum. Milan hefur náð frábærum árangri í Meistaradeildinni á undanförnum fimm árum og hefur þar verið í tveimur úrslitaleikjum og tvisvar náð í undanúrslit. Carlo Ancelotti segir sína menn ætla að sækja til sigurs í kvöld, en áskrifendur Vef TV á Vísi geta séð leikinn í beinni útsendingu hér á vefnum. Líkleg byrjunarlið í kvöld: Milan: Dida; Massimo Oddo, Daniele Bonera, Paolo Maldini, Marek Jankulovski; Gennaro Gattuso, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Clarence Seedorf; Kaká; Filippo Inzaghi.Celtic: Artur Boruc; Mark Wilson, Darren O'Dea, Stephen McManus, Lee Naylor; Shunsuke Nakamura, Evander Sno, Neil Lennon, Aiden McGeady; Kenny Miller, Jan Vennegoor of Hesselink.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira