Nýmjólk frjósemisvænni en undanrenna 12. mars 2007 18:45 Mikil neysla á fituskertum mjólkurvörum getur aukið líkur á ófrjósemi um allt að áttatíu og fimm prósent, samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn. Það er hugsanlegt að nýmjólk og óskajógúrt sé betri fyrir konur sem eru að reyna að verða ófrískar heldur en - létt jógúrtin eða fjörmjólkin sem býsna margar konur á barneignaraldri eru þó líklegri til að taka fram yfir fituríkar mjólkurvörur. Árið 2002 reyndi þriðja hver kona undir fertugu hér á landi að grennast. Og það er ekki sniðugt, ef þær eru að reyna að verða ófrískar, ef marka má nýja bandaríska rannsókn. Samkvæmt henni jukust líkur á ófrjósemi um áttatíu og fimm prósent ef konur borðuðu tvo eða fleiri skammta af fitusnauðum mjólkurvörum á dag - miðað við þær sem borðuðu einn á viku eða minna. Á hinn bóginn. Konur sem borðuðu að minnsta kosti einn skammt af fituríkri mjólkurvöru á viku drógu úr líkum á egglostengdri ófrjósemi um 27 prósent. Guðmundur Arason kvensjúkdómalæknir segir þetta athyglisverðar niðurstöður. Þær þurfi hins vegar að rannsaka nánar áður en skorið er úr um áhrifin. Hann vill ekki ráða konum sem vilja verða óléttar frá því að borða mikið af fituskertum mjólkurvörum. "Nei, ég held ég myndi ekki geta ráðlagt fólki neitt um mjólkurvörur út frá þessari rannsókn. Ég myndi frekar ráðleggja fólki að huga að neyslu á sykurríkum vörum og koma sér í kjörþyngd." Guðmundur segir vel þekkt að tíðahringurinn geti truflast - og frjósemi þar með minnkað - hjá konum sem eru mikið yfir eða undir kjörþyngd. Því sé mun vænlegra til getnaðar að forðast sykurríkan mat og sætindi og halda sér í kjörþyngd. Og, síðast en ekki síst - hætta að reykja. Það sé vel rannsakað að reykingar dragi úr frjósemi - líka hjá konum. Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Mikil neysla á fituskertum mjólkurvörum getur aukið líkur á ófrjósemi um allt að áttatíu og fimm prósent, samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn. Það er hugsanlegt að nýmjólk og óskajógúrt sé betri fyrir konur sem eru að reyna að verða ófrískar heldur en - létt jógúrtin eða fjörmjólkin sem býsna margar konur á barneignaraldri eru þó líklegri til að taka fram yfir fituríkar mjólkurvörur. Árið 2002 reyndi þriðja hver kona undir fertugu hér á landi að grennast. Og það er ekki sniðugt, ef þær eru að reyna að verða ófrískar, ef marka má nýja bandaríska rannsókn. Samkvæmt henni jukust líkur á ófrjósemi um áttatíu og fimm prósent ef konur borðuðu tvo eða fleiri skammta af fitusnauðum mjólkurvörum á dag - miðað við þær sem borðuðu einn á viku eða minna. Á hinn bóginn. Konur sem borðuðu að minnsta kosti einn skammt af fituríkri mjólkurvöru á viku drógu úr líkum á egglostengdri ófrjósemi um 27 prósent. Guðmundur Arason kvensjúkdómalæknir segir þetta athyglisverðar niðurstöður. Þær þurfi hins vegar að rannsaka nánar áður en skorið er úr um áhrifin. Hann vill ekki ráða konum sem vilja verða óléttar frá því að borða mikið af fituskertum mjólkurvörum. "Nei, ég held ég myndi ekki geta ráðlagt fólki neitt um mjólkurvörur út frá þessari rannsókn. Ég myndi frekar ráðleggja fólki að huga að neyslu á sykurríkum vörum og koma sér í kjörþyngd." Guðmundur segir vel þekkt að tíðahringurinn geti truflast - og frjósemi þar með minnkað - hjá konum sem eru mikið yfir eða undir kjörþyngd. Því sé mun vænlegra til getnaðar að forðast sykurríkan mat og sætindi og halda sér í kjörþyngd. Og, síðast en ekki síst - hætta að reykja. Það sé vel rannsakað að reykingar dragi úr frjósemi - líka hjá konum.
Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent