Þýska úrvalsdeildin í samstarf við MLS 14. mars 2007 02:56 David Beckham einn tryggir það að MLS deildin verður nú meira í fréttum en áður hefur verið NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu undirrituðu í dag umfangsmikinn samstarfssamning við kollega sína í bandarísku MLS deildinni. Samningurinn nær yfir allt frá leikmannamálum til markaðsmála og voru talsmenn beggja aðila bjartsýnir á að samstarfið eigi eftir að skila góðum ávöxtum í framtíðinni. Það voru Don Garber, forseti MLS og Christian Seifert, formaður þýsku úrvalsdeildarinnar, sem undirrituðu samkomulagið og voru mjög ánægðir með áfangann. "Þetta samstarf táknar mikilvægt skref fyrir MLS og það er okkur mikill fengur að hefja samstarf við þýsku úrvalsdeildina sem er ein stærsta og best rekna deildarkeppni í heiminum," sagði Garber og kollegi hans í Þýskalandi sagði að þó ameríska deildin væri aðeins um tíu ára gömul - væri margt sem hægt væri að læra af mönnum vestanhafs. "Við hófum viðræður við MLS-menn vegna þeirrar aðdáunarverðu framþróunar sem hefur orðið þar í landi síðan deildin var stofnuð árið 1996. Okkur hlakkar til að læra af félögum okkar í Bandaríkjunum þar sem deildin er mjög nútímaleg og einstaklega vel skipulögð. Þá erum við líka stoltir af því að geta lagt okkar lóð á vogarskálarnar við að byggja upp knattspyrnuhefðina í Bandaríkjunum," sagði Seifert, en þetta nýjasta útspil markar enn eitt skrefið í alþjóðavæðingu knattspyrnunnar á síðustu mánuðum. Skemmst er að minnast samnings David Beckham við lið LA Galaxy sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum og þá hefur Arsenal hafði samastarf við lið Colorado Rapids þar í landi. Þá hafa viðskiptamenn frá Bandaríkjunum hafið innreið sína í ensku knattspyrnuna og eiga nú meirihluta í stórum félögum eins og Manchester United, Liverpool og Aston Villa svo einhver séu nefnd. Þýski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Sjá meira
Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu undirrituðu í dag umfangsmikinn samstarfssamning við kollega sína í bandarísku MLS deildinni. Samningurinn nær yfir allt frá leikmannamálum til markaðsmála og voru talsmenn beggja aðila bjartsýnir á að samstarfið eigi eftir að skila góðum ávöxtum í framtíðinni. Það voru Don Garber, forseti MLS og Christian Seifert, formaður þýsku úrvalsdeildarinnar, sem undirrituðu samkomulagið og voru mjög ánægðir með áfangann. "Þetta samstarf táknar mikilvægt skref fyrir MLS og það er okkur mikill fengur að hefja samstarf við þýsku úrvalsdeildina sem er ein stærsta og best rekna deildarkeppni í heiminum," sagði Garber og kollegi hans í Þýskalandi sagði að þó ameríska deildin væri aðeins um tíu ára gömul - væri margt sem hægt væri að læra af mönnum vestanhafs. "Við hófum viðræður við MLS-menn vegna þeirrar aðdáunarverðu framþróunar sem hefur orðið þar í landi síðan deildin var stofnuð árið 1996. Okkur hlakkar til að læra af félögum okkar í Bandaríkjunum þar sem deildin er mjög nútímaleg og einstaklega vel skipulögð. Þá erum við líka stoltir af því að geta lagt okkar lóð á vogarskálarnar við að byggja upp knattspyrnuhefðina í Bandaríkjunum," sagði Seifert, en þetta nýjasta útspil markar enn eitt skrefið í alþjóðavæðingu knattspyrnunnar á síðustu mánuðum. Skemmst er að minnast samnings David Beckham við lið LA Galaxy sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum og þá hefur Arsenal hafði samastarf við lið Colorado Rapids þar í landi. Þá hafa viðskiptamenn frá Bandaríkjunum hafið innreið sína í ensku knattspyrnuna og eiga nú meirihluta í stórum félögum eins og Manchester United, Liverpool og Aston Villa svo einhver séu nefnd.
Þýski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn