Cleveland vann sjöunda leikinn í röð 15. mars 2007 04:43 LeBron James sneri aftur í lið Cleveland í auðveldum sigri á Memphis í beinni á NBA TV NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Cleveland vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Memphis á útivelli og þá tapaði Indiana 11. leiknum í röð. Indiana tapaði 11. leiknum í röð þegar liðið lá 112-96 fyrir Washington á heimavelli. Jermaine O´Neal sneri aftur eftir meiðsli og skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Gilbert Arenas skoraði 35 stig fyrir Washington. Chicago vann nauman útisigur á Philadelphia 88-87 þar sem heimamenn köstuðu frá sér sigrinum með mistökum á síðustu sekúndunum. Luol Deng skoraði 20 stig fyrir Chicago en Andre Iguodala skoraði 19 fyrir Philadelphia. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. Charlotte lagði Sacramento 111-108. Matt Carroll skoraði 22 stig fyrir Charlotte og Sean May skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Hann skoraði tvær þriggja stiga körfur í leiknum - þær fyrstu á tveggja ára ferli sínum í NBA deildinni. Síðari þristurinn hans innsiglaði sigur Charlotte. Kevin Martin skoraði 26 stig fyrir Sacramento, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Orlando færði Utah annað tapið í röð á tveimur dögum með 101-90 sigri á heimavelli. Utah réði ekkert við Dwight Howard sem skoraði 31 stig og hirti 15 fráköst fyrir Orlando. Carlos Boozer skoraði 29 stig fyrir Utah. Toronto lagði New York á heimavelli 104-94. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto og TJ Ford gaf 18 stoðsendingar. Stephon Marbury skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir New York. Boston lagði Atlanta auðveldlega 109-88. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Boston en Josh Smith skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Cleveland sannfærandi útisigur á slöku liði Memphis 118-96 þar sem LeBron James sneri aftur eftir eins leiks fjarveru og skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis sem hefur aðeins unnið 16 leiki í vetur og stefnir óðfluga á að verma botnsætið í deildarkeppninni. Sigur Cleveland var sá sjöundi í röð hjá liðinu. Houston vann LA Clippers 109-105 á heimavelli. Elton Brand skoraði 37 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Houston, sem missti niður 17 stiga forystu á lokasprettinum en hékk á sínu og sigraði. Loks vann Detroit fjórða leikinn í röð á ferðalagi sínu í Vesturdeildinni þegar liðið skellti Portland 87-75. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Zach Randolph skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst fyrir Portland. Þá er hér ótalinn stórleikur Dallas og Phoenix, en hann var það dramatískur að hann fær sérstaka umfjöllun hér á vefnum. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Cleveland vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Memphis á útivelli og þá tapaði Indiana 11. leiknum í röð. Indiana tapaði 11. leiknum í röð þegar liðið lá 112-96 fyrir Washington á heimavelli. Jermaine O´Neal sneri aftur eftir meiðsli og skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Gilbert Arenas skoraði 35 stig fyrir Washington. Chicago vann nauman útisigur á Philadelphia 88-87 þar sem heimamenn köstuðu frá sér sigrinum með mistökum á síðustu sekúndunum. Luol Deng skoraði 20 stig fyrir Chicago en Andre Iguodala skoraði 19 fyrir Philadelphia. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. Charlotte lagði Sacramento 111-108. Matt Carroll skoraði 22 stig fyrir Charlotte og Sean May skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Hann skoraði tvær þriggja stiga körfur í leiknum - þær fyrstu á tveggja ára ferli sínum í NBA deildinni. Síðari þristurinn hans innsiglaði sigur Charlotte. Kevin Martin skoraði 26 stig fyrir Sacramento, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Orlando færði Utah annað tapið í röð á tveimur dögum með 101-90 sigri á heimavelli. Utah réði ekkert við Dwight Howard sem skoraði 31 stig og hirti 15 fráköst fyrir Orlando. Carlos Boozer skoraði 29 stig fyrir Utah. Toronto lagði New York á heimavelli 104-94. Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto og TJ Ford gaf 18 stoðsendingar. Stephon Marbury skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir New York. Boston lagði Atlanta auðveldlega 109-88. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Boston en Josh Smith skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Cleveland sannfærandi útisigur á slöku liði Memphis 118-96 þar sem LeBron James sneri aftur eftir eins leiks fjarveru og skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Rudy Gay skoraði 24 stig fyrir Memphis sem hefur aðeins unnið 16 leiki í vetur og stefnir óðfluga á að verma botnsætið í deildarkeppninni. Sigur Cleveland var sá sjöundi í röð hjá liðinu. Houston vann LA Clippers 109-105 á heimavelli. Elton Brand skoraði 37 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Houston, sem missti niður 17 stiga forystu á lokasprettinum en hékk á sínu og sigraði. Loks vann Detroit fjórða leikinn í röð á ferðalagi sínu í Vesturdeildinni þegar liðið skellti Portland 87-75. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Zach Randolph skoraði 21 stig og hirti 11 fráköst fyrir Portland. Þá er hér ótalinn stórleikur Dallas og Phoenix, en hann var það dramatískur að hann fær sérstaka umfjöllun hér á vefnum.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira