Byggðastofnun vantar fjármuni 16. mars 2007 19:42 Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum. Fréttir Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Fleiri fréttir Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Sjá meira
Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Fleiri fréttir Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Sjá meira