Bjartsýni ríkir í herbúðum Real Madrid 9. apríl 2007 15:00 Bullandi sjálfstraust er nú í herbúðum Real Madrid. MYND/AFP Leikmenn og forráðamenn Real Madrid segja að sjálfstraustið í herbúðum liðsins sé afar gott um þessar mundir og að menn hafi fulla trú á því að liðið geti komið í veg fyrir að Barcelona vinni spænska meistaratitilinn þriðja árið í röð. Sóknarmaðurinn Robinho og Ramon Calderon, forseti félagsins, eru mjög bjartsýnir. “Við nálgumst Sevilla og Barcelona sífellt og eftir sigurleikinn um helgina höfum við fulla trú á að við getum komist upp fyrir þau áður en tímabilið er á enda,” segir Robinho, en hann skoraði annað mark Real í 2-0 sigri á Osasuna í gær. Real Madrid er tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona og einu stigi á eftir Sevilla, sem er í öðru sæti. “Ef við höldum áfram að spila af þeim krafti sem við höfum verið að gera er ég viss um að við stöndum uppi sem meistarar,” bætti Robinho við en Real varð síðast meistari árið 2003. “Við höfum sagt það í langan tíma að deildin er galopin og nú hefur það sannast enn frekar. Allt getur gerst á næstu vikum. Vonandi verður heppnin með okkur,” segir Predrag Mijatovic, yfirmaður íþróttamála hjá liðinu. Ramon Calderon, forseti félagsins, er sama sinnis. “Margir voru búnir að afskrifa okkur í kapphlaupinu um titilinn en núna eru leikmenn með bullandi sjálfstraust og sannarlega tilbúnir í lokasprettinn. Ég er mjög bjartsýnn fyrir okkar hönd,” sagði Calderon. Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Leikmenn og forráðamenn Real Madrid segja að sjálfstraustið í herbúðum liðsins sé afar gott um þessar mundir og að menn hafi fulla trú á því að liðið geti komið í veg fyrir að Barcelona vinni spænska meistaratitilinn þriðja árið í röð. Sóknarmaðurinn Robinho og Ramon Calderon, forseti félagsins, eru mjög bjartsýnir. “Við nálgumst Sevilla og Barcelona sífellt og eftir sigurleikinn um helgina höfum við fulla trú á að við getum komist upp fyrir þau áður en tímabilið er á enda,” segir Robinho, en hann skoraði annað mark Real í 2-0 sigri á Osasuna í gær. Real Madrid er tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona og einu stigi á eftir Sevilla, sem er í öðru sæti. “Ef við höldum áfram að spila af þeim krafti sem við höfum verið að gera er ég viss um að við stöndum uppi sem meistarar,” bætti Robinho við en Real varð síðast meistari árið 2003. “Við höfum sagt það í langan tíma að deildin er galopin og nú hefur það sannast enn frekar. Allt getur gerst á næstu vikum. Vonandi verður heppnin með okkur,” segir Predrag Mijatovic, yfirmaður íþróttamála hjá liðinu. Ramon Calderon, forseti félagsins, er sama sinnis. “Margir voru búnir að afskrifa okkur í kapphlaupinu um titilinn en núna eru leikmenn með bullandi sjálfstraust og sannarlega tilbúnir í lokasprettinn. Ég er mjög bjartsýnn fyrir okkar hönd,” sagði Calderon.
Spænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira