Liverpool mun sækja til sigurs 9. apríl 2007 19:45 Rafa Benitez segir PSV hafa engu að tapa í síðari leiknum gegn Liverpool á miðvikudag. MYND/Getty Liverpool mun alls ekki vanmeta PSV og mun liðið sækja til sigurs í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudag, að því er knattspyrnustjórinn Rafael Benitez heldur fram. Liverpool hefur 3-0 forystu frá því í fyrri leiknum en Benitez minnir á slíkt forskot sé vel hægt að missa og bendir á úrslitaleik Liverpool og AC Milan fyrir tveimur árum. "Við vitum vel að lið hafa komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir í Meistaradeildinni. Við gerðum það í Istanbúl," segir Benitez en þá hafði AC Milan komist í 3-0 í fyrri hálfleik, en Liverpool jafnaði og vann að lokum í vítaspyrnukeppni, eins og margir ættu að muna. Benitez hefur ekki í hyggju að hvíla lykilmenn sína og kveðst hafa ítrekað fyrir lærisveinum sínum að það kunni ekki góðri lukku að stýra að ætla sér að sitja aftarlega á vellinum og freista þess að verja forskotið frá því í fyrri leiknum. "Við munum sækja til sigurs og freista þess að að bæta við forskotið. Leikir eins og sá sem við eigum í vændum geta verið mjög hættulegir. Stundum hugsa andstæðingarnir með sér að þeir eigi engan möguleika en stundum hugsa þeir sem svo að þeir hafa engu að tapa og pressa þar af leiðandi stíft. Við verðum að fara varlega," segri Benitez. "Ef PSV skorar snemma í leiknum hefur eðli einvígisins gjörbreyst. Þá munu þeir fá sjálfstraust og gera allt til að skora annað mark. Þá erum við í vandamálum. Þar af leiðandi förum við ekki í leikinn með því hugarfari að ná jafntefli - við munum reyna að vinna," bætti spænski stjórinn við. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Liverpool mun alls ekki vanmeta PSV og mun liðið sækja til sigurs í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudag, að því er knattspyrnustjórinn Rafael Benitez heldur fram. Liverpool hefur 3-0 forystu frá því í fyrri leiknum en Benitez minnir á slíkt forskot sé vel hægt að missa og bendir á úrslitaleik Liverpool og AC Milan fyrir tveimur árum. "Við vitum vel að lið hafa komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir í Meistaradeildinni. Við gerðum það í Istanbúl," segir Benitez en þá hafði AC Milan komist í 3-0 í fyrri hálfleik, en Liverpool jafnaði og vann að lokum í vítaspyrnukeppni, eins og margir ættu að muna. Benitez hefur ekki í hyggju að hvíla lykilmenn sína og kveðst hafa ítrekað fyrir lærisveinum sínum að það kunni ekki góðri lukku að stýra að ætla sér að sitja aftarlega á vellinum og freista þess að verja forskotið frá því í fyrri leiknum. "Við munum sækja til sigurs og freista þess að að bæta við forskotið. Leikir eins og sá sem við eigum í vændum geta verið mjög hættulegir. Stundum hugsa andstæðingarnir með sér að þeir eigi engan möguleika en stundum hugsa þeir sem svo að þeir hafa engu að tapa og pressa þar af leiðandi stíft. Við verðum að fara varlega," segri Benitez. "Ef PSV skorar snemma í leiknum hefur eðli einvígisins gjörbreyst. Þá munu þeir fá sjálfstraust og gera allt til að skora annað mark. Þá erum við í vandamálum. Þar af leiðandi förum við ekki í leikinn með því hugarfari að ná jafntefli - við munum reyna að vinna," bætti spænski stjórinn við.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira