60. sigurinn hjá Phoenix 14. apríl 2007 14:16 Steve Nash var bestur í liði Phoenix í sigrinum á LA Lakers í nótt AFP Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44 NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Phoenix Suns tryggði stöðu sína í öðru sæti Vesturdeildarinnar í NBA í nótt með því að leggja LA Lakers að velli 93-85. Lakers hefur verið í vandræðum undanfarna daga og er nú aðeins hársbreidd á undan grönnum sínum í Clippers og Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Steve Nash var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt með 26 stig og 14 stoðsendingar, en Luke Walton skoraði 19 stig hjá Lakers. Kobe Bryant hitti skelfilega úr skotum sínum og skoraði aðeins 17 stig. Clippers vann á sama tíma auðveldan sigur á Portland 107-89 og heldur stöðu sínni í baráttunni um 8. sætið í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Golden State er þar hársbreidd á eftir og stefnir í æsilega baráttu í síðustu leikjunum. Golden State lagði Sacramento 125-108 í gær. Denver vann áttunda leikinn í röð með sigri á New Orleans Hornets 107-105, en þetta var síðasti formlegi leikur Hornets í Oklahoma City. Denver tryggði sér 6. sætið í Vesturdeildinni með sigrinum og útlit ef fyrir að liðið mæti San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. San Antonio vann auðveldan sigur á Minnesota á útivelli 1110-91 og Utah lagði Dallas 104-89 á útivelli eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð, þar sem Carlos Boozer skoraði 32 stig, hirti 15 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. Dallas hvíldi nokkra af lykilmönnum sínum í leiknum og tapaði aðeins í 14. skipti í vetur. Toronto fór langt með að tryggja sér heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Austurdeildinni með góðum útisigri á Detroit í beinni á NBA TV 87-84. Washington vann loksins leik með því að leggja Atlanta 98-85, New Jersey lagði granna sína í New York 100-86 og gerði út um vonir New York um að komast í úrslitakeppnina. Milwaukee lagði Boston 104-102 og þar með er ljóst að Boston verður með lélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Miami lagði Indiana 100-96 og Chicago burstaði Charlotte 100-81. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna inn í úrslitakeppni eins og dæmið lítur út í dag, en átta efstu liðin í Austur- og Vesturdeild komast í úrslitakeppnina. Hvert lið á að jafnaði um þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Vesturdeildin: 1 Mavericks 65 14 2 Suns 60 19 3 Spurs 58 21 4 Utah Jazz 49 30 5 Rockets 50 29 6 Nuggets 43 36 7 L.A. Lakers 40 40 8 Golden State 39 40 ---------------------------------- 9 L.A. Clippers 39 40 Austurdeildin: 1 Pistons 51 28 2 Bulls 48 32 3 Raptors 46 33 4 Heat 44 36 5 Cavaliers 47 32 6 Wizards 40 39 7 NJ Nets 38 41 8 Magic 36 42 ---------------------------------- 9 Pacers 35 44
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira